Síða 2 af 7
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 19. Ágú. 2011 12:44:40
eftir Agust
Satt segir þú Sverrir.
Annars er þetta snilld:
VIDEO
---
Svo er gott að vita af þessu:
Aurora 9, Spectra Modules & Optima : FAQ, Undocumented Features & Mixes, Setups,Tips.
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1141715
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 26. Ágú. 2011 08:30:04
eftir Agust
Jæja, þá er ég orðinn hamingjusamur eigandi norðurljósafjarstýringarinnar, þ.e. Hitec Aurora.
Sendi Ali Baba (eða hvað hann nú heitir) pöntun s.l. laugardag og sótti gripinn í afgreiðsluma á Höfða í morgun. Ekkert vesen þar.
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 26. Ágú. 2011 20:23:26
eftir Agust
Talandi fjarstýring:
VIDEO
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 26. Ágú. 2011 21:21:14
eftir Ágúst Borgþórsson
Hurðu nafni! ég á líka eina talandi Auroru
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 27. Ágú. 2011 06:32:03
eftir Agust
Og svona koma fjarmælingarnar fram í andlitinu á henni Áróru, eða á skjá PC tölvu:
Fugvélin hér er bara Multiplex FunJet svo græjurnar taka ekki mikið pláss.
Batteríspenna...
Hitamæligar...
Súningshraði...
Flughraði...
Flughæð...
...
VIDEO
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 27. Ágú. 2011 06:47:39
eftir Agust
Flogið með GPS í Google Earth:
Í fyrstu er flugvélin að vafra eitthvað á flugbrautinni, en tekur svo á loft, flýgur fram og aftur og lendir. Best að skoða í hámarksupplausn (HDR) og á öllum skjánum svo braut vélarinnar sjáist betur.
VIDEO
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 27. Ágú. 2011 07:01:12
eftir Agust
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 27. Ágú. 2011 07:05:54
eftir Agust
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 28. Ágú. 2011 23:11:51
eftir Björn G Leifsson
Það er víðar verið að nota íþróttanammi í fjarmælingunum:
http://www.spektrumrc.com/Products/Defa ... =SPMTR1000
Re: Hitec Aurora 9 fjarstýringin...
Póstað: 29. Ágú. 2011 08:40:21
eftir Gaui
Dálítið fyndið að sjá festingu fyrir æfón á sendinum og alls konar mæla uppi á skjánum -- ég veit ekki með æfónista, enþegar ég flýg, þá neyðist ég til að horfa á módelið mitt, ég horfi aldrei á sendinn, hvað þá að ég reyni að rýna í einhverja pínulitla mæla.