Síða 2 af 5
Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 18. Jún. 2011 22:20:59
eftir INE
Buid ad vera hreinnt ut sagt otrulega flottur dagur - vedurgudirnir og heimamenn logdust a eitt ad gera tetta ad ogleymanlegum degi.
Takk fyrir daginn.
Myndir koma sidar en netid a gistiheimlinu er i frii i kvold.
Kvedja,
Ingolfur og fjolskylda.
Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 19. Jún. 2011 19:00:47
eftir Flugvelapabbi
Agætu modelfelagar a PATRO,
Bestu kveðjur og þakkir fyrir frabæra helgi vonandi hittumst við allir aftur að ari
Kv
Einar Pall
Þetta var bara ÆÐISLEGT
Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 19. Jún. 2011 21:08:47
eftir Gaui
Kominn heim eftir langa keyrslu -- er samt enn í skýjunum yfir frábærri helgi á Patreksfirði. Ég held ég hafi sjaldan skemmt mér eins vel -- vel gert, Patreksfirðingar. Hlakka til að koma aftur á næsta ári.
Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 19. Jún. 2011 21:16:53
eftir Páll Ágúst
Sammála Einari Páli!
Ég hef ekki tíma í að setja mínar myndir eina og eina núna og er að fara aftur út á land á morgun.
Ég tók ekki sérlega margar myndir en hér eru einhverjar frá byrjun ferðarinnar til enda
http://www.flickr.com/photos/64271631@N06/
Betri myndir af vélunum sjálfum hér:
http://www.flickr.com/photos/pallagust/ ... 874946699/
Ég get sett þetta inn þegar ég kem heim 4. Júlí

Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 19. Jún. 2011 21:34:00
eftir Palmi
Vill bara koma á framfæri þökkum til ykkar allra á Patró fyrir frábærar móttökur! Alveg hreint stórkostleg helgi og vona bara að við getum endurtekið þetta á komandi árum. Ég reyni að koma eitthvað af vídeóinum sem ég tók á Yakinum á netið í vikunni.
bkv
Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 19. Jún. 2011 22:30:06
eftir Patróni
[quote=Ágúst Borgþórsson]Þetta er alveg glæsilegt og það er ekki laust við að ég öfundi ykkur.

Er þetta ekki bara það flottasta??[/quote]
Langflottast!!!
Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 19. Jún. 2011 22:41:39
eftir Gaui
Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 19. Jún. 2011 23:13:45
eftir Helgi Helgason
Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 20. Jún. 2011 00:43:36
eftir Guðjón
Ég... Þessi er frábær í alla staði mjög stöðug og getur flogið hægt, lipur og fín svo er hún líka frábær á flotum!
Re: Patró International - Samantekt
Póstað: 20. Jún. 2011 11:08:57
eftir Olddog
Helgi, Þessi á flickernum heitir á Latínu " Lárus " , ef þú skoðar náttúrufræðibækurnar. Lallarnir fljúga allir vel, éta bara alltof mikið...
Annars þakka ég gestgjöfunum á Patró fyrir glæsilega helgi.
MKV
LJ