Síða 2 af 7

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 10. Sep. 2011 20:22:14
eftir Gaui
Enn eitt klós-öpp.

Hvað er þetta sem beið mín á Melunum í morgun?

Mynd

:cool:

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 10. Sep. 2011 20:39:33
eftir Messarinn
Ísing?

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 10. Sep. 2011 21:02:17
eftir Haraldur
Vetur konungur

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 10. Sep. 2011 21:27:53
eftir lulli
Loftbólur frostnar í vatni = Haust

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 17. Sep. 2011 15:30:09
eftir Gaui
Nú er spurt:

Hvað er þetta sem Gummi fann undir flumódelinu sínu í morgun?

Mynd

:cool:

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 17. Sep. 2011 15:38:26
eftir Valgeir
padda

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 17. Sep. 2011 18:51:45
eftir Björn G Leifsson
Þetta gekk nú undir samheitinu "Járnsmiður" þegar ég var polli.

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 17. Sep. 2011 23:14:39
eftir Messarinn
Þetta kvekendi opnaði bakið og flaug burtu og er ekki járnsmiður

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 18. Sep. 2011 06:54:21
eftir Agust
Bjalla. Ef myndin er tekin í dyrunum að Grísará, þá er þetta dyrabjalla.

Re: Nýtt super close-up

Póstað: 18. Sep. 2011 08:40:58
eftir Gaui
Bjalla er þetta -- hvort þetta er gamli góði járnsmiðurinn er dálítið í vafa, því hún var stærri en mig minnti að þeir væru -- plús hún var með græna slikju.

:cool: