Síða 2 af 3
Re: Futura litaskema
Póstað: 9. Mar. 2012 13:16:52
eftir Sverrir
[quote=Spitfire]Minnir svolítið á A-4 Skyhawk í felugallanum, vel gert með panellínum, hnoðum und allez zusammen[/quote]
Þetta er reyndar skema af full skala Hawk, en hún á einmitt talsvert mikið í Futura línunum.

Re: Futura litaskema
Póstað: 9. Mar. 2012 13:24:39
eftir Spitfire
[quote=Sverrir][quote=Spitfire]Minnir svolítið á A-4 Skyhawk í felugallanum, vel gert með panellínum, hnoðum und allez zusammen[/quote]
Þetta er reyndar skema af full skala Hawk, en hún á einmitt talsvert mikið í Futura línunum.

[/quote]
Maður gleymir því alltaf að það eru fleiri en Red Arrows sem fljúga Hawk, það eru víst nokkrir flugherir með dót á Hawk maður vill helst ekki verða undir þegar dótið dettur niður

Re: Futura litaskema
Póstað: 9. Mar. 2012 13:54:27
eftir Spitfire
Þar sem við Patrónar fljúgum yfir gulum söndum, þá ættu
þessir herramenn að geta gefið okkur smá hugmynd um vel sýnilegt litaskema

Re: Futura litaskema
Póstað: 9. Mar. 2012 14:04:07
eftir Sverrir
Rétt misstir af
einni.

Re: Futura litaskema
Póstað: 9. Mar. 2012 16:23:47
eftir Spitfire
[quote=Sverrir]Rétt misstir af
einni.
http://alshobbies.com/shop/stockimage/s ... wk-607.jpg[/quote]
Neeeiiii.... hvur djö...

Re: Futura litaskema
Póstað: 18. Mar. 2012 01:30:39
eftir Sverrir
Re: Futura litaskema
Póstað: 18. Mar. 2012 12:46:00
eftir Haraldur
Þannig að þú gætir endalaust föndrað með þína.

Re: Futura litaskema
Póstað: 18. Mar. 2012 15:06:39
eftir Gaui
Má maður segja: bara að módelið væri flottara í laginu

Re: Futura litaskema
Póstað: 18. Mar. 2012 23:45:10
eftir Sverrir
[quote=Haraldur]Þannig að þú gætir endalaust föndrað með þína.

[/quote]
Aldrei að segja aldrei, annars er ég nokkuð sáttur við skemað sem mín er í.
[quote=Gaui]Má maður segja: bara að módelið væri flottara í laginu

[/quote]
Frjáls heimur, einhverjir verða að hafa rangar skoðanir!

Re: Futura litaskema
Póstað: 11. Apr. 2012 14:14:43
eftir Sverrir
Ætli það sé ekki best að henda inn einu límmiðaskema í viðbót, þetta er byggt á bíl sem Renault var með í F1. Eins og með svo mörg önnur límmiðaskema þá kom
Duncan aðeins við sögu.
