[quote=einarak]Er ekkert video af því þegar hann tekur bunu á hjólinu?[/quote]
Ekki hugmynd, þetta er svo sem ekki í fyrsta skipti sem menn knýja reiðhjól svona. Getur eflaust fundið vídeó af fyrri tilraunum á YT.
Þessi ágæti rússi kom á svæðið og gaf góða skýringar á þessari samkomu. Hann var ánægður með öryggissvæðið, malbikið og nokkur hjólhýsi ef ég skil hann rétt .
Góða skemmtun. P.s. ef einhver skilur hann betur væri ágætt að sá hinn sami leiðrétti mig.
Hérna er félagi hans búinn að kaupa Jetcat sennilega frá Ali.