Þyrluflug

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Sverrir »

Finnst nú ótrúlegt ef menn tala ekki hámenningarmálið ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Jú líklega skilja flestir hámenninngarmálið, en ég man þegar ég skildi lítið í gamla hámenningarmáli Íslendinga Dönskunni. Þá skoðaði maður bara myndirnar í dönsku Andrésar andar blöðunum og bjó til sína eigin sögu. :)
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Ingþór »

hef ekki verið alveg vakandi hérn á þræðinum, en hvað segja þyrlumenn? segji fínt, búið að brenna fullt af fjúeli, lenti reyndar í því leiðindaratviki í gær að os32 mótorinn minn fór e-ð að hiksta þegar ég var að hovera í svona 4 metra hæð á hvolfi fyrir e.finnson og pétur hj., en náði aðeins að lagfæra mig áður en jörðin réðist á vélina mína og endaði á því að brjóta einn ball-link og aftarihluta lendingastellsins

Einhver var að segja í gær þegar ég kom útá völl og var kominn í loftið 2-3 mínútum síðar að þær virtust þægjilegar þessar þyrlur, maður bara farinn að fljúga um leið og maður kemur og ekkert vesen, en ég get allveg sagt ykkur það að að baki lyggja margir tímar í samhæfingaræfingum og skipulagningu ;)
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Frábært að heira í þér Ingþór. Hvað segir þú ertu ekki til í að skipuleggja þyrlu mót - þyrlu þrautir - eða þyrlu keppni. Sem halda mætti einhvern góðan veðurdag í sumar ? :D
Passamynd
Agust
Póstar: 2986
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Agust »

Böðvar gleymdi einni krækju. Fyrir tveim árum var með í för Sharon Stiles. Vefsíða hennar er
http://www.sharonstiles.co.uk
Neðst til vinstri á vefsíðunni er krækja sem kallast "Photography". Þar eru m.a. myndir frá Íslandi, og svo auðvitað flugvélum. Sharon er margt til lista lagt; hún er góður ljósmyndari og sérfræðingur í dáleiðslu.

Ágúst
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Böðvar
Póstar: 484
Skráður: 17. Apr. 2004 09:20:53

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Böðvar »

Hvar væri ég staddur án þín Ágúst minn. :D þakka þér fyrir þessa krækju.
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Ingþór »

ég væri nú alveg til í það en mér skilst að Benedikt sé eitthvað að spá í að skipuleggja þessar þyrlusamkomur og að sú vinna sé eitthvað á veg komin, hann sé meðal annars búinn að tala við breskan þyrlumóta skipuleggnada og fá hjá honum hugmyndir af æfingum sem hægt er að hafa hér á landi, miðað við hæfni okkar þyrlumanna hér.

mig langar afturámóti að hóa í þyrluliðið í óformlega þyrlusamkomu á næstunni þarsem við getum stillt saman þyrlurnar okkar og montað okkur smá ánþess að endilega vera að keppast um neitt, því nóg er hægt að stilla þessar blessaðar þyrlur
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11598
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Sverrir »

Hvað er að frétta af „Rauðu Hættunni“?

Æii, maður má ekki vera svona vondur :D

Er komið nafn á rauðu vélina þína???
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Ingþór »

Annars væri rosalega spennandi að fá einhvern hressann þyrlumann til landsins og veit ég að það er mikill áhugi fyirir því hjá þyrluðustu mönnum landsins á lokka til landsins einhvern af þeim allra klikkuðustu í bransanum á næstu 1-2 árum kannski
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: Þyrluflug

Póstur eftir Ingþór »

nei sverrir ekkert nafn komið á þá elsku, mér var sagt að það eigi ekki að tengjast þessum tækjum of tilfinningalegum böndum með því að nefna þær, þannig að ég kalla það djásn ekki neitt nema kannski stundum drauminn minn, því þvílík fegurð hefur ekki sést á mínu heimili síðan síðasta kærasta skellti á eftir sér hurðinni (hún var svakalega flott) þyrlan, úff, nei sko... jahérna


:D

http://www.runryder.com/helicopter/gallery/16054/
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Svara