Síða 2 af 6

Re: Akureyri 2006

Póstað: 11. Ágú. 2006 11:51:03
eftir Sverrir
Fint vedur i Borgarfirdinum.

Re: Akureyri 2006

Póstað: 12. Ágú. 2006 00:38:40
eftir Sverrir
Gott vedur, logn og blida var skollid a um kl.20 i kvold.

Svaedid litur mjog vel ut hja gestgjofunum. Mikid var flogid, spjallad og hlegid.

Re: Akureyri 2006

Póstað: 13. Ágú. 2006 02:27:29
eftir Sverrir
Frabaert vedur, rett um 60 flugmodel a svaedinu, nystarleg gestabok, grill, dinnertonlist fra kip(godur), irskur thjodlagasongvari og fullt af fjori. Nokkur flugmodel skiptu einnig um eigendur.

Re: Akureyri 2006

Póstað: 13. Ágú. 2006 12:42:13
eftir Olaf Sucker
Hello,

pictures...!?!

Re: Akureyri 2006

Póstað: 13. Ágú. 2006 14:43:02
eftir Sverrir
Hopefully tonight, but more time spent flying than shooting ;)

Re: Akureyri 2006

Póstað: 13. Ágú. 2006 20:04:17
eftir Messarinn
Hæ Sverrir og takk fyrir síðast á frábærum flugdegi á melgerðismelum. Geturrru ekki sett inn myndir af mótinu hérna, ég var nebbilega ekki með neina myndavél :)
Við vorum að klára áðan að taka til á melunum
takk fyrir frábæra helgi
Kveðaja Gummi
Mynd

Re: Akureyri 2006

Póstað: 13. Ágú. 2006 22:24:13
eftir Sverrir
Takk sömuleiðis :) Gott að heyra að allt gekk vel í dag, við brunuðum af stað 10 í morgun til að losna við mestu umferðina og gekk það eins og í sögu.

Jú ég set inn myndir en ég kemst sennilega ekki í það fyrr en annað kvöld, tók víst örlítið fleiri myndir en ég hélt ;)
En læt nokkrar fylgja með þessum pósti.

Ætli Árni eigi nokkrar myndir af samflugi á Taylorcraft tvenningunni?

Án efa lágflug helgarinnar!
Mynd

Kalli flaug F-15 glæsilega um háloftin
Mynd

Yak 55 hans Þrastar er alltaf flottur
Mynd

Náði nú aldrei nafninu á flugmanninum... smá grín, þetta var auðvitað Hjörtur með nýja Yak 54 frá YT
Mynd

Re: Akureyri 2006

Póstað: 13. Ágú. 2006 23:43:49
eftir kip
Ég var að dæla inn 93 misvelheppnuðum myndum. Hér: http://www.flugmodel.is/fmfamyndir/thum ... p?album=14
Það á að vera hægt að skrifa komment við hverja mynd og mér datt í hug að það væri snilld ef þeir sem skoða þetta skrifuðu helstu upplýsingar um vélarnar sínar á þessari síðu :) Nú líka fínt ef menn skrifa um aðrar vélar líka. Það er eitthvað vesen í augnablikinu við að láta þennan comment möguleika virka á síðunni en ég er að vinna í því, sem stendur geta aðeins skráðir notendur skrifað comment en ég er breyta því í að allir geti skrifað án þess að skrá sig sérstaklega.
Takk fyrir frábæra samveru á laugardaginn. Þetta var fyrsta flugkoman mín þar sem ég byrjaði í sportinu í vor og þetta var bara almagnað. kv, Kip
ps. Þeir sem eru með MSN messenger geta addað diddiminn@hotmail.com

Re: Akureyri 2006

Póstað: 14. Ágú. 2006 00:16:14
eftir Árni H
Ég reyni að setja inn myndir á morgun - það eru nokkrar sæmilegar innanum og samanvið :) Myndirnar af
samfluginu góða heppnuðust ágætlega!

Kv,

Árni H

Re: Akureyri 2006

Póstað: 14. Ágú. 2006 17:32:53
eftir Árni H
Ein frá samfluginu góða...

Mynd

Nokkrar fleiri undir þessu hér: http://flugmodel.is/fmfamyndir/thumbnails.php?album=12

Kveðjur,

Árni