Síða 2 af 2

Re: Góð loftnet fyrir 2,4GHz og 5,8GHz

Póstað: 30. Jan. 2012 14:05:08
eftir hrafnkell
Ég notaði tölurnar héðan:
http://www.rcgroups.com/forums/showthread.php?t=1388264

[quote]So for:

910MHz = 26.5"/675mm
1280MHz = 18.9"/479.5mm
2.4GHz = 9.86"/250.5mm
5.8GHz = 4.1/105mm

Short wire length = 12088/f in MHz
Or in metric:
Short wire length in mm = 307022/f in MHz
910MHz = 13.25”/338mm
1280MHz = 9.44”/240mm
2.4GHz = 4.93”/125mm
5.8GHz = 2.08”/53mm

Now you need to calculate your quarter wavelength which is simply 1/8 of your wire length.

Quarter wavelength in inches = 3021/f in MHz

Or

Quarter wavelength in mm = 76755/f in MHz

So for:

910MHz = 3.32"/84mm
1280MHz = 2.36"/60mm
2.4GHz = 1.23"/31mm
5.8GHz = .52"/13mm[/quote]

Ég efa að ég nái það mikilli nákvæmni í smíðinni að 1-3mm til eða frá sé eitthvað sem ég geti stjórnað :)

Re: Góð loftnet fyrir 2,4GHz og 5,8GHz

Póstað: 30. Jan. 2012 18:32:49
eftir Valgeir
Rcexplorer er með reiknivél þar sem þú slærð inn töluna og færð mælieiningu :D http://rcexplorer.se/page14/CPantennas/CL/CL.html