Skywalker 5.1

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir raRaRa »

Nokkrar myndir fyrir þá sem hafa áhuga

Límiðar sem fylgja Skywalker
Mynd

Skywalker samsett, næstum tilbúin
Mynd

Nóg pláss til að setja FPV búnað o.fl.
Mynd

Séð að ofan
Mynd

Carbon ribbon að ofan
Mynd

Önnur mynd að ofan
Mynd

Carbon ribbon undir
Mynd
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir raRaRa »

Bjó til custom camera mount fyrir video cameruna. Ég notaði lítin pappakassa sem cameran passar inn í, svo setti ég pappakassan ofaná servo og límdi það fast saman.

Myndir:

Mynd
Mynd
Mynd

Virðist vera nokkuð stabílt, væri þó til að nota hot glue til að vera sannfærður að cameran fari ekkert á flugi :)
Passamynd
Gaui
Póstar: 3769
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir Gaui »

Hafðu band í henni, svona til að vera viss.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir raRaRa »

Búinn að víra allt rafmagnskerfið við CE-OSD. Mun nota 3S eða 11v battery fyrir FPV og servo og 4s eða 14v fyrir mótórinn.

Myndir af setup:

Mynd
Mynd
Mynd
Mynd

Almost FPV ready! :) Er enn að bíða eftir pakka frá HobbyKing með 4s battery, prop og 60amp ESC.
Passamynd
Eysteinn
Póstar: 523
Skráður: 10. Jan. 2009 16:40:24

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir Eysteinn »

Það er virkilega gaman að fylgjast með þessu hjá þér Jón Trausti. Þessi virðist hafa mun meira burðarþol en FPV flugvélin sem þú varst með kynningu á Októberfundinum okkar.
http://frettavefur.net/Forum/viewtopic.php?id=5578

Kær kveðja,
Eysteinn Harry Sigursteinsson.

I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir raRaRa »

Það er nú gott að einhver hefur áhuga að fylgjast með þessu :o)

Þessi er eins og flying tank miðað við mína gömlu. Ég gæti ekki ímyndað mér að fara aftur í gömlu vélina eftir að ég fékk þessa. En það er enn spurning hvernig hún mun haga sér í loftinu :)
Ég mun vonandi taka maiden flight næstu eða þar næstu helgi.

Hvernig er það annars með Þytur félagið, ég borgaði mjög seint á árinu 2011, gildir það í ár frá því ég borgaði eða bara út árið sem ég borgaði? Takk!
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir Valgeir »

Þetta er flott gert hjá þér. Hvaða fpv búnað ertu með (tx/rx)? En hvað varð um gömlu vélina og hefuru einhvern áhuga á að selja hana eða eithvað úr gamla systeminu? :)
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir raRaRa »

Takk, ég er að nota FPV búnaðinn úr gömlu vélinni sem er 1.2GHz og Lawmate 1.2GHz receiver með patch antenna.

Gamla vélin er því miður í frekar lélegu ástandi, ég var búinn að skipta um mótor og lenti í basli með að fá hana til að fljúga rétt. Ég er líka búinn að vera líma parta saman sem hafa brotnað en hún ætti að geta flogið :) Ég held samt að þú græðir meira á því að fá nýjan Bixler frá HobbyKing. Ég á hinsvegar aukahluti eins og Turnigy plush 30amp ESC sem er betri en sá sem fylgir Bixler, en allt annað hef ég eiginlega tekið yfir í nýju vélina, unfortunately :/
Passamynd
raRaRa
Póstar: 166
Skráður: 26. Jan. 2011 22:49:52

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir raRaRa »

Jæja, ég er búinn að fá pakkann frá HobbyKing sem inniheldur
Turnigy Plush 60A, meira en nóg
9x6E prop
Zippy Flightmax 4s 5000mAh 20C


Er búinn að lóða allt saman, líma mótorinn á Skywalker og setja franskan rennilás á allt sem verður inní vélinni.
Næst á dagskrá er að prufa mótorinn og finna svo góðan dag til að taka maiden flight.

Ég er að pæla taka maiden flight með öllum FPV búnaðinum, en ætla fljúga LOS fyrsta flugið og athuga hvort allt sé að virka rétt.

Ef veður leyfir næstu helgi þá verður flogið, ég læt svo vita hvernig gekk.
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Skywalker 5.1

Póstur eftir Þórir T »

Hvaða lím notaður til að líma plötuna í frauðið, þeas sem mótorinn festist svo á?
Ég er í þvílíku basli með smotterís sendingu frá HK, í henni eru ma adaptorinn og þessháttar... arg...
Svara