Síða 2 af 4
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 13. Sep. 2006 22:38:59
eftir TEX
Kip ertu með retrack servo og oft liggja servoin á hlið í svona vængjum!!!!
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 13. Sep. 2006 22:40:32
eftir TEX
átti að vera retract, stóir puttar og með annari hendi!!!!
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 13. Sep. 2006 23:15:25
eftir kip
Þetta á að standa í vængnum, þetta retract servó er fyrir miklu stærri vél. Það er alveg ljóst að hjólin munu fara niður með þessu þegar á þarf að halda
Gæti máski langt hana niður með hjólinuppi, og skellt hjólunum niður og hún myndi hoppa
Í kvöld límdi ég hæðarstýrið og festi 2 hallastýrisservó í.
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 19. Sep. 2006 00:32:54
eftir kip
Þá er búið að koma Irvine 53 mk3 fyrir:
Tankurinn sem fylgdi er einungis rúmlega 300ml sem er voðalega lítið en ég ég setti hann saman og í og ætla sjá til hvort ég fæ mér stærri. Þetta verður alger raketta þar sem hún er gerð fyrir 40-46 mótor en í hana fer 53 mótor í 40húsi, Irvineinn ku vera býsna sprækur. Sprækur sem lækur í stuði með guði!
Kv, KIP!
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 19. Sep. 2006 12:07:37
eftir Agust
Ég er ekki alveg búinn að ná þessu. Er kannski bara glámskyggn. Er þetta frá Hangar 9?
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 19. Sep. 2006 12:25:58
eftir kip
Nei þetta er alveg meinónýtur arfi sem ég gróf upp á Ebay
http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll? ... %3AIT&rd=1
Leiðbeiningarnar passa td. oft ekkert við módelið, bara gaman
Hér er mótorinn:
http://cgi.ebay.co.uk/ws/eBayISAPI.dll? ... %3AIT&rd=1
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 20. Sep. 2006 09:40:19
eftir Björn G Leifsson
Væri forvitnilegt að vita hvaða vörumerki stendur á kassanum... það virðist vera til aragrúi af ARFaræktendum sem gefa frá sér þessa tegund?
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 20. Sep. 2006 12:47:47
eftir kip
kassinn var brúnn
Á þessari mynd er annar kassi, máski með nýjustu digitalzoomtækni CIA er hægt að finna það út frá þessar mynd.
Engar auðkenningar á leiðbeiningunum, ég fann engar upplýsingar um framleiðanda. Svo er þetta "ekki skali fyrir 5 aur" eins og einn góður félagi minn sagði. Hér er það sem sá sem seldi mér er með í boði:
http://search.ebay.co.uk/_W0QQfgtpZ1QQf ... dmodelling
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 20. Sep. 2006 14:36:06
eftir Messarinn
Hi Kip
hérna er hugmynd fyrir vetrar flugið á arfanum þínum
Þessi er frá Rússlandi
Kv GH Flugwerk
Re: P51D Mustang frá
Póstað: 20. Sep. 2006 15:31:47
eftir kip
nau nau Þetta er nokkuð flott haha, þurfa ekki skíðin að vera lengri/breiðari en þetta, sýnist þetta vera hálfgerð herðfennisskýið
Held ég byrji skíðaferilinn frekar á trainernum