Síða 2 af 2

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 7. Ágú. 2012 22:52:18
eftir Gauinn
[quote=Guðjón]Ég tek flugið ef ekkert annað býðst![/quote]
???

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 9. Ágú. 2012 16:19:11
eftir Páll Ágúst
@Guðjón Bergmann, löngu vitað að við förum allavegana þrír saman á morgun :P

Búið að pakka og smyrja nesti :D Komum með tjald annað kvöld!

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 9. Ágú. 2012 23:31:14
eftir Gauinn
Veðurspáin um helgina
http://www.yr.no/place/Iceland/Nor%C3%B ... /Akureyri/

Kem með tjald og alles, en voða væri nú þægilegra að komast undir þak með svefnpokann og dýnuna, þarf ekki að vera merkilegt til að vera skárra en tjaldvesen, ef einhver veit um horn?

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 10. Ágú. 2012 00:18:02
eftir Sverrir
Akureyri er álíka langt frá Melgerðismelum og Hafnarfjörður er frá Arnarvelli! :)

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 10. Ágú. 2012 00:29:50
eftir Messarinn
Steve Holland og Sharon Stiles mættu á Melgerðismelana í kvöld og Steve flaug einni frauðvél fyrir okkur
og svo fengum við okkur kaffi og spjallað heil mikið inní Hyrnu.
Spennan magnast og vonandi leikur veðrið við okkur á Laugardaginn
Kv Gummi
Mynd Mynd Mynd Mynd

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 10. Ágú. 2012 01:19:09
eftir Sverrir
Veðrið mun leika við okkur gamli minn, hugarfarið sjáðu til! :)

Ég er hræddur um að það verði ansi gaman hjá okkur!

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 10. Ágú. 2012 02:14:41
eftir Guðjón
Sjáumst á morgun!

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 10. Ágú. 2012 17:21:55
eftir Kjartan
Jæja þá er eð verða búið að setja saman fyrir morgundaginn, í flugskíili Svifflugfélagsins.

Mynd

Mynd

Mynd

Sjáumst á morgun félagar.
Kveðja
Kjartan

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 10. Ágú. 2012 18:39:19
eftir maggikri
Vá flottar vélar! Verður ekki einhver á videovélinni á morgun?
kv

MK

Re: Flugkoman á Melgerðismelum, erlendir gestir

Póstað: 10. Ágú. 2012 19:56:33
eftir Björn G Leifsson
[quote=maggikri]Vá flottar vélar! Verður ekki einhver á videovélinni á morgun?
kv

MK[/quote]

Við aularnir sem eru fastir annarsstaðar treystum algerlega á duglega myndasmiði!!

Skemmtið ykkur vel og gleymið ekki að taka góðar myndir.