Takk fyrir skemmtilega mætingu, bæði flugmenn og áhugafólk.
Sumir eiga hreinlegga ekki nógu stóra bíla !
Og það átti eftir að bætast við fólk!
Mér finnst þetta nú ekki fallegt tæki, en flugið og taktarnir! Til hamingju með árangurinn þar!
Það var mikið að gera, menn þurftu jafnvel að hlaupa út á völl til að komast að, stal senunni að sjálfsögðu, snilldar taktar.
Svolítið var af umbúðum (og drykkju
)
Alltaf skemmtilegt samspil.
Ég held þessi hafi neitað allri samvinnu, vildi ekki "snúst".
Stundum þarf engin orð.
Gleymdi að mynda þegar Lúlli sýndi skemmtilegustu taktana með tvíþekjuna sína, hann nýtur þess að fljúga henni!
Nú eins og oftast áður, lendi ég í að taka fyrir eitthvað skrýtið, gleymi mér í því.
Afraksturinn næstu myndir.