Re: HobbyKing Bixler 2
Póstað: 13. Sep. 2012 17:02:45
[quote=hrafnkell][quote=hrafnkell]Dreif í að panta eina í fyrradag... Snemmbúin afmælisgjöf frá mér til mín [/quote]
Bixlerinn er ekki enn kominn... Hann fór af stað frá HK 22 ágúst, "handover to airline" 26 ágúst og svo hefur ekki spurst meira til hans skv tracking. Hver hefur ykkar reynsla verið á hvað svona tekur langan tíma? Það er komið um 1 ár síðan ég pantaði seinast frá HK, en mig minnir að þetta hafi nú tekið aðeins fljótar af þá.[/quote]
Eins og stendur í Bblíunni: "Vegir póstsins frá Kína eru órannsakanlegir"
Við höfum áður verið að bölva hér á spjallinu hvernig EMS eru stundum að senda pakkana til Danmerkur þar sem þeir virðast daga uppi. Ráðlegg öllum að forðast að merkja við EMS þegar pantað frá HK, jafnvel þó það eigi að heita Express... eitthvað.
Bixlerinn er ekki enn kominn... Hann fór af stað frá HK 22 ágúst, "handover to airline" 26 ágúst og svo hefur ekki spurst meira til hans skv tracking. Hver hefur ykkar reynsla verið á hvað svona tekur langan tíma? Það er komið um 1 ár síðan ég pantaði seinast frá HK, en mig minnir að þetta hafi nú tekið aðeins fljótar af þá.[/quote]
Eins og stendur í Bblíunni: "Vegir póstsins frá Kína eru órannsakanlegir"
Við höfum áður verið að bölva hér á spjallinu hvernig EMS eru stundum að senda pakkana til Danmerkur þar sem þeir virðast daga uppi. Ráðlegg öllum að forðast að merkja við EMS þegar pantað frá HK, jafnvel þó það eigi að heita Express... eitthvað.