Síða 2 af 3

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 19. Ágú. 2012 20:54:08
eftir maggikri
Vorum nokkrir eftir upp á Tungubökkum eftir stórskalaflugkomuna. Þá heyrðust heilmiklar drunur, og þá sagði Einar Páll að þyrlan væri að koma. TF-HDU frá Norðurflugi tók flyby framhjá. Nokkuð flott framhjáflug.



Kv
MK

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 19. Ágú. 2012 21:06:38
eftir Gauinn
[quote=maggikri]Vorum nokkrir eftir upp á Tungubökkum eftir stórskalaflugkomuna. Þá heyrðust heilmiklar drunur, og þá sagði Einar Páll að þyrlan væri að koma. TF-HDU frá Norðurflugi tók flyby framhjá. Nokkuð flott framhjáflug.

http://www.youtube.com/watch?v=OaavMjc5h1U

Kv
MK[/quote]
Gaman að þú skyldir ná þessu, flott!

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 19. Ágú. 2012 21:56:18
eftir Haraldur
Mér finnst nú allveg vanta myndir af tvemur ljósmyndameisturum þar sem þeir munda vélarnar.

Mynd

Mynd

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 19. Ágú. 2012 22:07:20
eftir Messarinn
Til hamingju með flotta flugkomu Palli.. mér finnst fyrsta myndin alveg sérstaklega flott

kv Messarinn

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 19. Ágú. 2012 22:13:12
eftir Haraldur
Smá virðingarvottur til flugmannanna sem bíða þolinmóð í vélunum okkar til að fá að fara í loftið.
Smá getraun í leiðinni, í hvaða flugvélum er þau?

Mynd 1.
Mynd

Mynd 2.
Mynd

Mynd 3.
Mynd

Mynd 4.
Mynd

Mynd 5.
Mynd

Mynd 6.
Mynd

Mynd 7.
Mynd

Mynd 8.
Mynd

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 20. Ágú. 2012 00:02:50
eftir Sverrir
Fokker DVII
Piper Cub TF-DYR
Super Cub TF-TOY
One Design TF-MAD
Starduster N2MW
Catalina TF-RVG
Fw-190
PT-19

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 20. Ágú. 2012 00:07:09
eftir Haraldur
[quote=Sverrir]Fokker DVII
Piper Cub TF-DYR
Super Cub TF-TOY
One Design TF-MAD
Starduster N2MW
Catalina TF-RVG
Fw-190
PT-19[/quote]
Glöggur! Gastu á þess að kíkja? ;)
Svo er bara spurning hvað heita þessar persónur?

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 20. Ágú. 2012 00:27:17
eftir Sverrir
Já reyndar, ég hef rekist á þær nokkrum sinnum út á velli í gegnum árin. :)

Wilhelm
Hjálmar
Ljóska
Hafsteinn
Joe
Örn Ó. Johnson + Smári Karlsson
Hans
Chuck

;)

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 20. Ágú. 2012 21:57:26
eftir lulli
Laugardagurinn sl.er ljóslifandi sönnun þess hve einkaframtakið getur verið öflugt og virkar alltaf best.
Ekkert stór-bákn eða ríkiskerfi nær fram þessum anda sem þarna náðist svo skemmtilega.
þeas. Stórhátíð, en án allrar flækju - bara góðir vinir saman komnir með úrval af flottum stórskalavélum að gera góðann flugdag eins og best gerist, undir styrkri stjórn EPE og við bestu aðstæður.
Kv. Lúlli.

Re: Tungubakkar - 18.ágúst 2012 - Stórskalaflugkoma EPE

Póstað: 20. Ágú. 2012 22:43:31
eftir Ágúst Borgþórsson
[quote=lulli]Laugardagurinn sl.er ljóslifandi sönnun þess hve einkaframtakið getur verið öflugt og virkar alltaf best.
Ekkert stór-bákn eða ríkiskerfi nær fram þessum anda sem þarna náðist svo skemmtilega.
þeas. Stórhátíð, en án allrar flækju - bara góðir vinir saman komnir með úrval af flottum stórskalavélum að gera góðann flugdag eins og best gerist, undir styrkri stjórn EPE og við bestu aðstæður.
Kv. Lúlli.[/quote]
Rétt hjá þér Lúlli. Ekkert vesen. Bara gleði og hamingja :D