Síða 2 af 63
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 26. Ágú. 2012 07:34:43
eftir Gaui
Ég sé að þið eruð með þennan fína sturtuklefa til að sprauta í. Það er meira en sumir, verð ég að segja.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 26. Ágú. 2012 08:36:53
eftir Árni H
Þetta er flott aðstaða og þessi vél verður aldeilis ekki dónaleg í nýju litunum. Ég veit reyndar ekki hvað
Gaui er að kvarta - við erum með gríðarstóran sprautuklefa með mjög öflugu loftskiptakerfi hérna fyrir norðan

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 26. Ágú. 2012 09:37:51
eftir Sverrir
Kannski leiður á að kynda hann!?

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 26. Ágú. 2012 11:27:11
eftir Björn G Leifsson
Heh... ég skil ekki hvaða feimni þetta er við að sýna nýja bleika litinn?
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 26. Ágú. 2012 11:52:07
eftir Sverrir
Engin feimni í gangi með eitt né neitt en nýtt litaskema verður vonandi frumsýnt á Ljósanæturflugkomunni.
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 26. Ágú. 2012 12:06:44
eftir Björn G Leifsson
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 29. Ágú. 2012 05:54:11
eftir Gauinn
Eru þetta ekki gamlar myndir Sverrir? :rolleyes:
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 29. Ágú. 2012 08:31:58
eftir Sverrir
Mjög svo, allur litur úr þeim!
