Jú, jú við reddum því auðvitað með bros á vör!

Ég skal koma með samfesting handa þér

En hringirnir eru komnir í hús, nú verður hægt að fara að tjúna!
Það varð hinsvegar smá misskilningur og komu 3 DLE-55 hringir þannig að það er til einn auka hringur í DLE-55 ef einhvern vantar.
Björn - DLE-55 og DLE-30
Lúlli - TGY-26
Ingo - DLE-111 og DLE-55
Berti - DA50 og DA100
Einar - DLA56
Verðið endaði í ~2300kr á stykkið.
Bowman hringirnir eru úr mjúku efni og því mjög fljótir að slípa sig inn, ég spurði karlinn hvernig væri svo best að keyra inn nýju hringina, og í stuttu máli þá er það bara að nota mineralska olíu fyrstu 4 lítrana og skipta svo yfir í synthetiska.
[quote] To Break in the new rings Einar, just use a non synthetic oil for the first gallon of fuel. Then switch to Syn. oil if you wish. I put very little tension in my rings so they will last longer and engine runs a little cooler. But if you use syn. oil it will take a longer time to seat the new rings with smooth cylinder bores. If you had a way to hone used cylinders lightly you could use syn. oil from the beginning. The gas oil mix is up to what you normally use [/quote]
Hérna eru svo leiðbeiningarnar frá Frank hvernig setja á hringina í:
