Smíðað í Módelsmiðjunni

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir Spitfire »

Fleiri myndir frá smíðakvöldinu:

Okkur áskotnaðist þessi fíni skjalaskápur frá bæjarskrifstofu Vesturbyggðar, Vaskur okkar ferfætti hjálparkokkur er þegar kominn með sína deild í skúffunni ásamt þeim giftu sem þurfa að fela Visa nóturnar vegna módelkaupa fyrir betri helmingnum:

Mynd

Þessi trappa kom úr Vélsmiðjunni Loga, brýn nauðsyn fyrir félagana sem hengja sitt frauð upp undir rjáfri:

Mynd

Einnig stendur til að betrumbæta lýsinguna í smiðjunni:

Mynd

Snekkjan hans Ægis tekur á sig mynd eins og óð fluga:

Mynd

Mynd

Smá vélaklám, stjórnborðsmótorinn úr snekkjunni:

Mynd

Snekkjan verður vel græjuð, snúningshraðamælir og tímateljari fyrir vélarnar:

Mynd

Gísli "der Führer" einbeittur að rúnna brúnir á Breiðskrykkju Grísará-style:

Mynd
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Spitfire]Mikill áfangi og stórri byrði af mér létt, nú eru bara smá fínstillingar framundan áður en öldungurinn fer í loftið :)[/quote]
Til lukku, boðið góða stendur enn! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Til hamingju með vettlinginn Hrannar, ég væri til í að skipta við þig næst er við hittumst, það er ekki hægt að hafa þig svona á rönguni :) Svakalega er þetta flottur bátur hjá þér Ægir, hvaða mótora ertu með um borð?
Kv.
Gústi
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir einarak »

Þessi bátur er rosalegur, 2x30cc og þvílík hældrif, ég er æsispenntur að sjá útkomuna
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir maggikri »

Hver ók svo heim að smíðakveldi loknu?
Mynd
Djók!
kv
MK
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir Patróni »

[quote=maggikri]Hver ók svo heim að smíðakveldi loknu?
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1580_0.png
Djók!
kv
MK[/quote]
Undirvélstjórin :)
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
maggikri
Póstar: 5849
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir maggikri »

Ok
Einhver vélsmiðjumaður sagði mér að það væri nú bara labbað heim eftir smíðakvöld.
kv
MK
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir Patróni »

[quote=maggikri]Ok
Einhver vélsmiðjumaður sagði mér að það væri nú bara labbað heim eftir smíðakvöld.
kv
MK[/quote]
Kemur fyrir :)
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
mitsubishi
Póstar: 2
Skráður: 20. Jan. 2014 21:50:15

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir mitsubishi »

[quote=Ágúst Borgþórsson]Til hamingju með vettlinginn Hrannar, ég væri til í að skipta við þig næst er við hittumst, það er ekki hægt að hafa þig svona á rönguni :) Svakalega er þetta flottur bátur hjá þér Ægir, hvaða mótora ertu með um borð?[/quote]


Sæll Ágúst takk,ég er með 2 st (zenoah QJ 30cc) sem gefa frá sér 4 hp hvor,hældrifin eru frá ARROW SHARK og eru eftirlíking af m8 mercury 2013 hældrifum,það er mart eftir að gera og panta en þetta kemur allt í rólegheitonum :)

kv Ægir
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Smíðað í Módelsmiðjunni

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Þetta er svakalegt :) eða cool :cool:
Kv.
Gústi
Svara