Endalaus vandræði

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Endalaus vandræði

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Íþróttanammitölvur koma með öllu sem til þarf og meira.
Með í tölvunni kemur forritið Preview. Maður opnar myndina í því og velur Tools - Adjust Size. Þar eru margir möguleikar en einfaldast er að nota "Fit into" og velja 640x480 pixels. Svo velur maður File - Export og JPEG. Ef fællinn samt verður of stór sem er ólíklegt þá gerir maður export aftur og velur lægri JPEG gæði.
Flestir nota iPhoto (fylgir líka með stýrikerfinu) til að safna, laga og flokka myndir. Þar er mjög einfalt að velja stærð og þjöppun í File - Export.

Einfalt og skilvirkt sem sagt
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Endalaus vandræði

Póstur eftir Patróni »

Já takk allir.
Þetta gekk að óskum og þakka ég fyrir hjálpina,þetta er búið að kosta svita og tár þannig séð og hef ég lent í þessu áður og gefist upp.Náði mér í forrit sem Árni Hrólfur benti á og heitir Gimp 2 sem virðist bara ágætt.Svo ég náði að uppfæra Widebody sammvinnuverkefnið okkar Hrannars.
Kv.
Gísli Sverris.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Endalaus vandræði

Póstur eftir einarak »

[quote=Björn G Leifsson]Íþróttanammitölvur koma með öllu sem til þarf og meira.
Með í tölvunni kemur forritið Preview. Maður opnar myndina í því og velur Tools - Adjust Size. Þar eru margir möguleikar en einfaldast er að nota "Fit into" og velja 640x480 pixels. Svo velur maður File - Export og JPEG. Ef fællinn samt verður of stór sem er ólíklegt þá gerir maður export aftur og velur lægri JPEG gæði.
Flestir nota iPhoto (fylgir líka með stýrikerfinu) til að safna, laga og flokka myndir. Þar er mjög einfalt að velja stærð og þjöppun í File - Export.

Einfalt og skilvirkt sem sagt[/quote]

Hægri klikkar maður bara á myndina?

Einu sinni ætlaði einn mac-arinn að koma heim til mín til að taka í lurginn á mér, en hann komst aldrei inn í húsið því það eru tvær dyrabjöllur...

nei djók :cool:
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Endalaus vandræði

Póstur eftir Agust »

Picasa er forrit sem ég nota mikið til að halda utan um allar myndirnar mínar sem skipta þúsundum. Það er nánast ómissandi. Ég veit ekki hvernig ég færi að án þess. Svo má auðvitað nota Picasa til að lagfæra myndir.

Reyndar nota ég Adobe Lightroom 4 mest til að lagfæra myndir en hoppa yfir í Adobe Photoshop Elements 10 ef með þarf.

http://picasa.google.com/
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Endalaus vandræði

Póstur eftir Haraldur »

Ég nota ACDSee Pro, sem mér finnst gott alhliða forrit til að halda utan um myndirnar mínar og gera einfaldar aðgerðir á myndum s.s. að minnka þær.
Passamynd
Valgeir
Póstar: 185
Skráður: 11. Maí. 2009 19:21:06

Re: Endalaus vandræði

Póstur eftir Valgeir »

Ég uploada myndum bara í fullri stærð inná flickr og vel síðan medium 640 minnir mig og tek url slóðina af því og set á milli img img. Virkar á öllum sjall síðum sem ég hef prófað. en í myndvinslu finnst mér lightroom lang best, kostar pínu en er alveg þess virði ef maður er í mikilli myndvinslu.
"I'm in love whit my bed, we're perfect for eachother,
but my alarm clock just doesn't seem to want us together.
Jealous whore."
Adam Sandler
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Endalaus vandræði

Póstur eftir Agust »

Ég prófaði eitt sinn og bar saman Lightroom og ACDSee Pro og Lightroom varð ofaná. Það er líklega auðveldara að læra á ACDSee, en þegar maður hefur náð tökum á Lightroom þá finnst manni það auðvelt í notkun og auðskilið. Lightroom er töluvert öflugra og stuðningur framleiðandans miklu meiri. Það tekur þó smá tíma að læra að nota það og mikilvægt að skilja hvernig það vinnur. Picasa er þó þægilegt þegar maður er að flýta sér...
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara