Nafnalistinn

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Pétur Hjálmars
Póstar: 219
Skráður: 5. Mar. 2005 02:23:49

Re: Nafnalistinn

Póstur eftir Pétur Hjálmars »

Sverrir minn ,
þú ert að gefa mönnum, almennt, mikla gleði og mikla ánæju með þinni vinnu og áhugastarfi.
Ég nefni ekki alla vinnuna sem þú leggur í þetta "sjáfboða starf þitt" að tengja alla módeldellukalla saman.
Ég veit að það eru takmörk ,kanski, á "plássi" á svona síðum.

Ég er hrifinn af því sem Böðvar sagði hér að ofan , en, er það mögulegt ?
Ég hef reynslu af því að sá maður talar alltaf frá hjartanu.

Menn eiga mikið af myndum sem þeir mundu vilja sýna öðrum.
Það kanski plássleisið vegna myndanna ?
Hvað er það sem er þröskuldurinn í þessu ?
Best er að segja mönnum hreint út hver fyrirstaðan er, allir skilja það.

Ég er fastagestur á síðunni og hef alltaf jafn gaman að.

með vinarkveðju,

PS.
vinsamlegast settu myndina af mínu "indislega" fési inn á póstsvörun.
"Rafmagnaður" gefur enga mynd af mér.
Takk fyrir það.

Kv. Pétur Hjálmars.
Pétur Hjálmars
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Nafnalistinn

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ef ég skil félaga Pétur og Böðvar rétt þá er þetta spurning um hvort hægt væri að koma því þannig fyrir að menn geti sett sínar eigin flugmódelmyndir á tengdar síður?

Er það ekki möguleiki nú þegar í myndasafnshlutanum?

Varðandi andlitsmyndina þá er ég mikill áhugamaður um að hafa einhvers staðar anditsmynd og fullt nafn af félaganum svo maður læri nú að þekkja fólk örugglega. Ég er skelfilegur með nöfn en man andlit endalaust.
Þó braut ég sjáflur regluna um daginn og skipti út myndinni fyrir einn af uppáhaldskarakterunum mínum, bóndanum í Shaun the Sheep.
Hann á að fljúga fjósamanninum þegar ég loksins klára hana.
Ég lofa að setja mitt rétta fés þarna inn aftur einhvern tíma.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3683
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Nafnalistinn

Póstur eftir Gaui »

Átttu ímynd af Mer Farmer, eða þarftu að láta búa hann til?
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Nafnalistinn

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Gaui]Átttu ímynd af Mer Farmer, eða þarftu að láta búa hann til?[/quote]
Hehe... að búa hann til er á "Bucket-listanum" mínum. Þeas eitthvað sem ég þarf að gera áður en ég hrekk upp af.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11507
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Nafnalistinn

Póstur eftir Sverrir »

Menn hafa í langan tíma haft aðgang til að setja inn myndir í Myndasafn Flugmódelmann eins og það heitir og það eru einhverjir sem hafa nýtt sér það. Eins og er þá getur hver notandi mest haft 1GB af myndum á sínu svæði. Sömu aðgangsupplýsingar eru fyrir myndaalbúmið og spjallið.
Icelandic Volcano Yeti
Svara