Patreksfjörður International 2013

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Verð með ykkur í anda, svo sannarlega :'(
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3772
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir Gaui »

Það er rekinn áróður fyrir norðan og má vera að fleiri láti sjá sig.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir einarak »

ég mæti! og skora á alla aðra að gera slíkt hið sama
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir Sverrir »

Frændi og málari +3.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir Gauinn »

Ég kem á þeim Bláa, þar er pláss fyrir amk. 4 farþega gegn þáttöku í eldsneytiskostnaði, það væri hægt að hengja flutningatæki fyrir flugvélar og eða annað aftan í.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Páll Ágúst
Póstar: 646
Skráður: 2. Maí. 2009 05:00:00

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir Páll Ágúst »

Sverrir, hvar er niðurteljarinn :P?
Lífið er í loftinu
Þytur á Facebook
Flickr-ið
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir Sverrir »

Sama stað og venjulega!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir einarak »

Búinn að panta gistingu, komasvo allir á Patró!
Passamynd
Patróni
Póstar: 327
Skráður: 21. Jan. 2009 23:32:18

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir Patróni »

Er kominn ágætis skriður á þetta hjá oss og verður þetta kannski með smá breytingum þó ekki miklum samt,lofa því að þetta verður ekki síðra enn hin árinn tvö.Eins og fyrr segir þá vonum við eftir sem flestum á svæðið hjá okkur og gaman frá því að segja að fólk hér á patró er farið að spurja hvort að það verði ekki örugglega flugmót aftur hjá okkur.Gerum gleðilega og skemmtilega helgi úr þessu og verður auðvitað flogið stíft.Ætlum líklega að fá veitingastað á patró að gera kannski flotta veislu fyrir okkur á laugardagskvöldinu gegn vægu gjaldi á per mann enn það er enn í vinnslu.Svo steitjúnd öllsömul.
Kv.
Gísli Sverris
Formaður MSV.
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Patreksfjörður International 2013

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Sæll Gisli,
Þetta verður örugglega mjög anægjulegt að heimsækja ykkur, eg var þarna hja ykkur 2011 það var aldeilis frabært
en eg komst ekki a siðasta ari en nu er buið að plana ferð i ar og kominn spenningur fyrir þessari ferð sem eg vænti að verði ekki siðri en 2011.
Gangi ykkur vel þvi Steini er i Stuði.
kv
Einar Pall
Svara