Patró International 2013 - Samantekt
Re: Patró International 2013 - Samantekt
Landsliðið mætti fasionably late á föstudagskvöldinu, en voru fyrstir aðkomumanna á völlinn á laugardagsmorguninn og prógramið klikkaði ekki frekar en fyrri skiptin. Patró-ingar þið rokkið. Takk fyrir mig sjáumst að ári. EinarAK
- Örn Ingólfsson
- Póstar: 274
- Skráður: 24. Apr. 2012 15:12:29
Re: Patró International 2013 - Samantekt
Tek undir með Einari, frábær helgi og virkilega vel að þessu staðið....
Verð tvímælalaust mætur að ári
Kveðja Örn Landsliðsmaður.
Verð tvímælalaust mætur að ári
Kveðja Örn Landsliðsmaður.
Re: Patró International 2013 - Samantekt
Það er ekki á hverjum degi sem svona flugveislur eiga sér stað og Patró III verður svo sannarlega talin með!!
Algjörlega frábær hópur sem þarna kom saman.
Til að fljúga mikinn, éta gott , og hafa gaman.
Takk fyrir samveruna öll,, Suð-Norð-Vestur búar.
Kv. Lúlli.

Algjörlega frábær hópur sem þarna kom saman.
Til að fljúga mikinn, éta gott , og hafa gaman.
Takk fyrir samveruna öll,, Suð-Norð-Vestur búar.
Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Patró International 2013 - Samantekt
Skellti mér á Patró International í fyrsta sinn, enda átti ég viku í húsi í Dýrafirðinum. Illa gekk að koma kvenpeningnum mínum af stað á laugardeginum, svo ég sá fram á að allt flug væri búið. Skellti mér því í Dýrafjörðin og skildi kellunar eftir þar og skrapp á Patró morguninn eftir, um sennilega tvo verstu fjallvegi landsins, Hrafneyrarheiði og Dynjandisheiði. Ég kom sem sé "very fashionable late" um hádegi í flugstöðina þar sem nokkrir misglærir flugmódelmenn voru að mæta.
Eitthvað af mönnunum gátu jafnvel dundað sér við flugvélar sem var meira en hægt var að segja um suma.
Birgitta flaug Sbach eins og engill, meðan Steini horfði á tilbúinn til að grípa.
Meðan Gauinn myndaði í gríð og erg
Sást skugginn af sumum á bak við sólgleraugun
Feðgarnir voru hressir, svo sennilega er best að hafa einhvern með sem maður þarf að vera góð fyrirmynd fyrir
Ósköp er grasið bælt þarna? Liggur einhver þarna?
Þessi vél er svo stór að það þarf fjóra til að rogast með hana
Steini litli málari er ekkert lítill, hann virkar það bara við hliðina á vélunum sínum
Sá bleiki vill ólmur aftur á Patró, enda fékk hann ekki fáa drætti þar
Skuggalegt lið sem maður vildi ekki mæta í dimmum húsasundum stórborga
Faðir vor , láttu focking vélina fara í gang

Kærar þakkir fyrir mig, reyni að missa ekki af aðalfjörinu næst.
kveðja
Gunni Binni

Eitthvað af mönnunum gátu jafnvel dundað sér við flugvélar sem var meira en hægt var að segja um suma.

Birgitta flaug Sbach eins og engill, meðan Steini horfði á tilbúinn til að grípa.

Meðan Gauinn myndaði í gríð og erg

Sást skugginn af sumum á bak við sólgleraugun

Feðgarnir voru hressir, svo sennilega er best að hafa einhvern með sem maður þarf að vera góð fyrirmynd fyrir

Ósköp er grasið bælt þarna? Liggur einhver þarna?

Þessi vél er svo stór að það þarf fjóra til að rogast með hana

Steini litli málari er ekkert lítill, hann virkar það bara við hliðina á vélunum sínum

Sá bleiki vill ólmur aftur á Patró, enda fékk hann ekki fáa drætti þar

Skuggalegt lið sem maður vildi ekki mæta í dimmum húsasundum stórborga

Faðir vor , láttu focking vélina fara í gang

Kærar þakkir fyrir mig, reyni að missa ekki af aðalfjörinu næst.
kveðja
Gunni Binni
Re: Patró International 2013 - Samantekt
Ég vil þakka öllum sem stóðu fyrir samkomunni og öllum þeim sem mættu. Við feðgarnir skemmtum okkur mjög vel og áttum góðar stundir saman með ykkur um helgina.
Það er komið svo mikið af flugmódelmyndum að ég ákvað að taka saman smá myndbrot frá veislunni í Sjóræningjahúsinu.
Takk fyrir okkur,
Eysteinn og Bjarki.
Það er komið svo mikið af flugmódelmyndum að ég ákvað að taka saman smá myndbrot frá veislunni í Sjóræningjahúsinu.
Takk fyrir okkur,
Eysteinn og Bjarki.
Eysteinn Harry Sigursteinsson.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
I’ve learned so much from my mistakes…
I’m thinking of making a few more.
Re: Patró International 2013 - Samantekt
[quote=Eysteinn]Ég vil þakka öllum sem stóðu fyrir samkomunni og öllum þeim sem mættu. Við feðgarnir skemmtum okkur mjög vel og áttum góðar stundir saman með ykkur um helgina.
Það er komið svo mikið af flugmódelmyndum að ég ákvað að taka saman smá myndbrot frá veislunni í Sjóræningjahúsinu.
Takk fyrir okkur,
Eysteinn og Bjarki.
http://www.youtube.com/watch?v=5HLyU5L3Ob8[/quote]
Frábært myndband...algjör snilld
Það er komið svo mikið af flugmódelmyndum að ég ákvað að taka saman smá myndbrot frá veislunni í Sjóræningjahúsinu.
Takk fyrir okkur,
Eysteinn og Bjarki.
http://www.youtube.com/watch?v=5HLyU5L3Ob8[/quote]
Frábært myndband...algjör snilld
Gísli Einar Sverrisson.MSV Patreksfirði
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Hef ekki enn séð endirinn á þessari flugdellu.
Re: Patró International 2013 - Samantekt
Frábært video Eysteinn.Takk fyrir helgina Bjarki og Eysteinn.
Re: Patró International 2013 - Samantekt
Já Videóið lýsir andanum nokkuð vel - gaman af þessu. 
Hér kemur fyrsti skammtur af myndum frá okkur Birgittu.
Formanna-flug.

Borða-flug
Vettvangs-athugunar nefndin.
Pup-it-up!

Stórasta flugmódel Íslands. - Sniðug fyrir sjóndapra en flugkáta

Kvikk-fly stendur undir nafni.
Nóg fyrir stafni allan daginn

Ljúflingurinn stakk Pitts ljúflega af...
Þotan Intro-Orange í sinni Þriðju heimsókn til Patreksfjarðar.
Lagt á ráðin um TF-AFA ,sem stuttu síðar fór i loftið og flaug eins og engill í hliðarvindi.
Gústi að vanda sig, enda heil flugsýning í spilinu.
Málarinn er fyrir löngu búinn að mála sig inn á kort þeirra Patreksfiðringa :p
Ef maður lendir í því að verða þreyttur - þá bara leggur maður sig!!!!
Kær kveðja ; Lúlli & Birgitta

Hér kemur fyrsti skammtur af myndum frá okkur Birgittu.
Formanna-flug.

Borða-flug

Vettvangs-athugunar nefndin.

Pup-it-up!

Stórasta flugmódel Íslands. - Sniðug fyrir sjóndapra en flugkáta


Kvikk-fly stendur undir nafni.



Nóg fyrir stafni allan daginn

Ljúflingurinn stakk Pitts ljúflega af...

Þotan Intro-Orange í sinni Þriðju heimsókn til Patreksfjarðar.


Lagt á ráðin um TF-AFA ,sem stuttu síðar fór i loftið og flaug eins og engill í hliðarvindi.

Gústi að vanda sig, enda heil flugsýning í spilinu.

Málarinn er fyrir löngu búinn að mála sig inn á kort þeirra Patreksfiðringa :p

Ef maður lendir í því að verða þreyttur - þá bara leggur maður sig!!!!

Kær kveðja ; Lúlli & Birgitta
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
Re: Patró International 2013 - Samantekt
Hér eru nokkrar myndir frá mér, hugsanlega önnur sjónarhorn:
Runólfur svotil pakkfullur af módeldóti.
Eins gott að setja húfu á hakakrossinn svo hann móðgli nú engan á leiðinni vestur.
Augnablikið sem Steini vill líklega helst gleyma.
Ljúflingurinn í lágflugi

Finn kannski fleiri myndir, en það virðast allir búnir að sýna allt sem þarf að sjá.
Hérna er svona víðmynd -- hún er hroðalega stór þannig að ég þurfti að höggva af gæðunum til að koma henni hér inn.


Runólfur svotil pakkfullur af módeldóti.

Eins gott að setja húfu á hakakrossinn svo hann móðgli nú engan á leiðinni vestur.

Augnablikið sem Steini vill líklega helst gleyma.

Ljúflingurinn í lágflugi

Finn kannski fleiri myndir, en það virðast allir búnir að sýna allt sem þarf að sjá.
Hérna er svona víðmynd -- hún er hroðalega stór þannig að ég þurfti að höggva af gæðunum til að koma henni hér inn.


Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Patró International 2013 - Samantekt
Eysteinn og Bjarki flottir feðgar og flottar myndir frá borðhaldinu í Sjóræningaja húsinu
kv Steini litli málari og Anna
kv Steini litli málari og Anna