Arnarvöllur - 12.ágúst 2013

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Spitfire
Póstar: 412
Skráður: 6. Ágú. 2006 12:16:01

Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2013

Póstur eftir Spitfire »

Innilega til hamingju Örn, ánægður með þig að hafa tekið stökkið :) Þessi vél er einfaldlega alltof flott og vel uppsett til að vera flugskýlisdrottning :cool:
Hrannar Gestsson, Patreksfirði

The knack of flying is learning how to throw yourself at the ground and miss.
Douglas Adams
lulli
Póstar: 1318
Skráður: 1. Des. 2006 21:14:09

Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2013

Póstur eftir lulli »

Wholy yeahh!
Þarna ertu sko kominn með flottann og magnaðannn grip Örn.
Ernir eiga að vera vel fleygir og engin spurning um þitt flughæfi :)
Til hamingju með áfangann.


Og annnað tengt... Hjörtur kappi!!
Treysti á að þú notir söluverðið skynsamlega , upp í þotu eða 150cc ??
Er ekki örugglega von á smíðaþræði ?

Kv. Lúlli.
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Svara