Síða 2 af 2
Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2013
Póstað: 13. Ágú. 2013 20:38:50
eftir Spitfire
Innilega til hamingju Örn, ánægður með þig að hafa tekið stökkið

Þessi vél er einfaldlega alltof flott og vel uppsett til að vera flugskýlisdrottning

Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2013
Póstað: 13. Ágú. 2013 21:27:24
eftir lulli
Wholy yeahh!
Þarna ertu sko kominn með flottann og magnaðannn grip Örn.
Ernir eiga að vera vel fleygir og engin spurning um þitt flughæfi

Til hamingju með áfangann.
Og annnað tengt... Hjörtur kappi!!
Treysti á að þú notir söluverðið skynsamlega , upp í þotu eða 150cc ??
Er ekki örugglega von á smíðaþræði ?
Kv. Lúlli.