Síða 2 af 2

Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2013

Póstað: 13. Ágú. 2013 20:38:50
eftir Spitfire
Innilega til hamingju Örn, ánægður með þig að hafa tekið stökkið :) Þessi vél er einfaldlega alltof flott og vel uppsett til að vera flugskýlisdrottning :cool:

Re: Arnarvöllur - 12.ágúst 2013

Póstað: 13. Ágú. 2013 21:27:24
eftir lulli
Wholy yeahh!
Þarna ertu sko kominn með flottann og magnaðannn grip Örn.
Ernir eiga að vera vel fleygir og engin spurning um þitt flughæfi :)
Til hamingju með áfangann.


Og annnað tengt... Hjörtur kappi!!
Treysti á að þú notir söluverðið skynsamlega , upp í þotu eða 150cc ??
Er ekki örugglega von á smíðaþræði ?

Kv. Lúlli.