DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Þessir virðast ætla að gera út á svona græju: http://isky.is
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Gauinn »

Þetta er auðvitað stórsniðugt, en sko, stundum farið í taugarnar minar hversu bjagaðar myndirnar eru vegna víðrar linsu, á móti kemur að myndflagan er lítil, brennivíddin spes, þannig að fókusdýpt er mikil, allt í réttum fókus sem myndað er, sem er gott í svona verkefni, en svolítið "gerilsneytt" fyrir minn smekk,
Hengja "full frame" vél neðan í svona tæki væri toppurinn, algjörlega fjarstýrð frá jörðu niðri, það kemur þegar speglum og glerjum verður úthýst fyrir hugbúnað.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Vignir
Póstar: 82
Skráður: 2. Sep. 2011 18:12:46

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Vignir »

Er sammála varðandi brennivídd, allt of gleið fyrir minn smekk. Skrítið að þeir skuli ekki bjóða upp á fleiri linsur í annars mjög góða vél.

Vignir
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Agust »

Adobe Lightroom 5 er með linsuleiðréttingu sérsniðna fyrir GoPro Hero3.

http://blogs.adobe.com/lightroomjournal ... -labs.html
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Gauinn »

[quote=Agust]Adobe Lightroom 5 er með linsuleiðréttingu sérsniðna fyrir GoPro Hero3.

http://blogs.adobe.com/lightroomjournal ... -labs.html[/quote]
Það er flott, málinu reddað.
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Agust »

Ég keypti í fyrra Prodrenalin fyrir GoPro. Lagfærir linsubjögun og hristing í vídeó.

http://vegasaur.com/ProDRENALIN

http://www.prodad.com/home/products/act ... ,l-us.html

Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Gauinn
Póstar: 603
Skráður: 29. Maí. 2012 23:24:07

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Gauinn »

Bara snilld er það ekki?
Langar að vita miklu meira!
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Agust »

Ég flaug flygildinu tvisvar í bakgarðinum í dag. Þetta var nú mest hoover í 2ja metra hæð, en fór eitt sinn í tvöfalda húshæð. Þetta var sem sagt bara tilraunaflug í litlum garði.

Ég notaði GPS mode, en þannig helst flygildið kyrrt á sama stað þar til maður stýrir því áfram, afturábak eða út á hlið. Í vindi hallar það sér upp í vindinn og helst þannig á sama stað án þess að reka undan vindinum.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Tómas E
Póstar: 69
Skráður: 26. Júl. 2011 01:26:31

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Tómas E »

Ég mæli með að þú skoðir svona brushless gimbal, hér er myndband sem ég tók sem sýnir armana á þyrlunni svo það sjáist hvað þetta er að virka vel :)
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: DIJ Phantom settist á borðið mitt í dag

Póstur eftir Agust »

Satt segir þú Tómas.

Svona rambaldi er alveg magnaður og virkar ótrúlega vel.

Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara