Síða 2 af 4
Re: Frauðleikar
Póstað: 3. Nóv. 2013 14:15:13
eftir Árni H
Sverrir - ég sagði ÖRLÍTIÐ af matarlit!!!
Re: Frauðleikar
Póstað: 3. Nóv. 2013 15:01:03
eftir Sverrir
28ml er örlítið!
Re: Frauðleikar
Póstað: 4. Nóv. 2013 17:02:00
eftir Björn G Leifsson
[quote=Árni H]Sverrir - ég sagði ÖRLÍTIÐ af matarlit!!!
[/quote]
[quote=Sverrir]28ml er örlítið!
[/quote]
Þetta vekur upp tæknifræðilega spuringu: Hvar eru mörkin á milli líms og málningar?
Re: Frauðleikar
Póstað: 4. Nóv. 2013 17:52:51
eftir Gauinn
[quote=Björn G Leifsson][quote=Árni H]Sverrir - ég sagði ÖRLÍTIÐ af matarlit!!!
[/quote]
[quote=Sverrir]28ml er örlítið!
[/quote]
Þetta vekur upp tæknifræðilega spuringu: Hvar eru mörkin á milli líms og málningar?
[/quote]ja, þau eru alla vega "teygjanleg"
Re: Frauðleikar
Póstað: 4. Nóv. 2013 23:46:46
eftir Elson
"Sniðmátið" að taka á sig mynd, bölvað bras að leggja límbandið þannig að það verði hrukkufrítt.
Re: Frauðleikar
Póstað: 5. Nóv. 2013 11:45:49
eftir Jónas J
Helv*# flott þessi hjá þér
Re: Frauðleikar
Póstað: 6. Nóv. 2013 17:30:39
eftir Sverrir
Lítur vel út Bjarni, er hún orðin flugklár?
Re: Frauðleikar
Póstað: 6. Nóv. 2013 17:50:56
eftir Elson
Lítið eftir, þarf að klára að líma nokkrar ræmur og ballansera.
Re: Frauðleikar
Póstað: 7. Nóv. 2013 17:09:51
eftir Sverrir
Það var víst búið að gera eitthvað örlítið meira heldur en sést á fyrri myndum.
Re: Frauðleikar
Póstað: 7. Nóv. 2013 23:12:42
eftir Árni H
Þetta lúkkar bara vel hjá ykkur!