Síða 2 af 4

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 23. Jan. 2014 12:53:45
eftir zolo
Smá framför í vikunnui.

Miðju vængur klæddur að ofan.

Mynd
Hægri vængur í vinslu.
Mynd
Mynd
Pússikubburin fíni.
Mynd
Hægrivængur klæddur að ofan.
Mynd
Þá er bara að byrja á vinstri væng.
Mynd
Mynd
Allt að taka á sig mynd.
Mynd

Svo er bara að halda áfram.

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 23. Jan. 2014 17:48:07
eftir Elson
Mér sýnist allt stefna í frumflug um helgina :)
Að öllu gamni slepptu þá er þetta glæsilegt, verður spennandi að fylgjast með.

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 23. Jan. 2014 19:45:13
eftir lulli
Nú ertu að verða búinn að kveikja á forvitnis-genunum hér,, tveggjabómu?, tvin-mótor = 110Cc
það sýnist stefna í eitthvað flott hér.
Gaman að velta fyrir sér hvað muni svo fæðast út úr þessu.
Kv. L'ulli

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 23. Jan. 2014 20:25:21
eftir Sverrir
Tja, ég held að það sé ekkert leyndó, sést í fyrsta myndapóstinum. :)

Mynd

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 23. Jan. 2014 23:50:42
eftir zolo
Bjarni kannski ekki frumflug um helgina, en það eru ekki nema rúmlega 6 mánuðir í stríðsfugladaga á Tungubökkum :).

Júlli einhvað í þessa átt á þetta púsluspil að enda.



Mynd

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 1. Mar. 2014 01:17:41
eftir zolo
Aðeins búið að taka á því.

Haldið áfram með miðjuvæng:
Mynd
Allt að gerast:
Mynd
Þokast áfram:
Mynd
Mynd
Undirbúa kubba fyrir endann á stjórnklefanum:
Mynd
Mynd
Mynd
Kominn á sinn stað:
Mynd
Smá sögun:
Mynd
Nefið klætt:

Mynd
Miðvængur og stjórnklefi komin vel á veg:
Mynd
Hugguleg:
Mynd
kemur eitt af öðru:
Mynd

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 1. Mar. 2014 01:51:50
eftir zolo
Stab í smíðum:
Mynd
Gott að eiga nóg af klemmum:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Útbjó smá pússikubb til að létta mér vinnu:
Mynd
Mynd
Mynd
Mynd
Stabinn og hæðarstírið klárt:
Mynd
Mynd
Mynd
Þá er bara að byrja á skrokkunum:
Mynd
Mynd

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 1. Mar. 2014 16:25:34
eftir Flugvelapabbi
Þetta er glæsilegt hja þer Bjarni
eg fer að undirbua kaffi og vöfflur fyrir frumflug !
Kv
Einar Pall

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 1. Mar. 2014 17:19:26
eftir Haraldur
Já ég tek undir með Einar, gríðalega flott. Mikil smiði og mikið af timbri sem þarf að líma saman og pússa.

Re: Smíðað í Hellinum

Póstað: 1. Mar. 2014 17:52:15
eftir zolo
Var ekki stefnan tekin á Stríðsfugladaga í ágúst, hvort sem hún fer upp á eigin vélarafli eða í blöðrum :).