Síða 2 af 2

Re: Greatplanes Cessna 182 ARF

Póstað: 18. Jan. 2007 01:02:55
eftir Sverrir
Djízes... framtakssemi er þetta í þér, stórglæsilegt meira að segja :cool:

Re: Greatplanes Cessna 182 ARF

Póstað: 18. Jan. 2007 14:55:52
eftir Messarinn
Hæ maður veiðir svona eins og lax hér fyrir norðan :P
Mynd

Aðeins minni enn þín en Cessna þó

Lítur vel út hjá þér og allt í lagi þó að það sé ARFI. það þarf að líma þá og dæma scalan og svoleiðis fyrir okkur hina
Kv Gummi

Re: Greatplanes Cessna 182 ARF

Póstað: 18. Jan. 2007 15:13:40
eftir Björn G Leifsson
Var ekki einhver kábbojhetjan í einhverri bíómynd sem orðaði það þannig: "That's the right spirit son, Keep'm coming" ?

Re: Greatplanes Cessna 182 ARF

Póstað: 18. Jan. 2007 15:18:22
eftir kip
Einar þetta er pjúra snilld, er hægt að panta svona jafnvægisstillir og hitapoka hjá þér?

Re: Greatplanes Cessna 182 ARF

Póstað: 18. Jan. 2007 16:38:13
eftir Messarinn
jafnvægis unitið þitt er bara hreinasta snilld. geturðu breikkað það fyrir stærri skrokka?

Re: Greatplanes Cessna 182 ARF

Póstað: 18. Jan. 2007 17:46:06
eftir einarak
[quote=kip]Einar þetta er pjúra snilld, er hægt að panta svona jafnvægisstillir og hitapoka hjá þér?[/quote]
hmmmm, MyndMyndMynd :lol:

Þakka hrósið,

þessi standur er bara prototýpa, hann er smíðaður úr 2mm áli, og hnoðaður í botninn, það þarf bara að stækka botnplötuna til að koma stærri módelum í hann. En næsti sem verður smíðaður verður stillanlegur á alla kanta og samanbrjótanlegur, því þessi tekur ansi mikið pláss þegar hann er ekki í notkun :D