Protech Servó
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Protech Servó
Hitec er merkið mitt í servóum. Hafa ekki brugðist mér á nokkurn hátt.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Protech Servó
Gölluð servó og Þröstur að sjálfsögðu ekkert nema liðlegur í þessum málum.
En nú þarf ég að ná einu servói úr!

ekki svo létt þegar maður er búinn að epoxya það í eins vandlega og maður gat, er einhver með góðar hugmyndir um hvernig maður ætti að ná því úr?
En nú þarf ég að ná einu servói úr!

ekki svo létt þegar maður er búinn að epoxya það í eins vandlega og maður gat, er einhver með góðar hugmyndir um hvernig maður ætti að ná því úr?
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -