Síða 2 af 3

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 24. Jan. 2007 20:26:24
eftir Sverrir
Nei því miður, hann er álíka stór og OS .52 FS.

RCV-120SP = Rotary Cylinder Valve 1.20 cu.in en ekki man ég svo glöggt hvort að SP standi fyrir e-ð, nema þá kannski Super Performance ;)

Líst vel á hann þarna framan í Spitfire, þarf að fara að drífa mig norður og koma Hurricane saman, verður gaman að taka samflug á þeim :cool:

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 24. Jan. 2007 20:39:29
eftir Messarinn
já samflug væri frábært í sumar ekki spurning.
Auðvitað vissir þú hvað þessi mótor heitir RCV 120 SP ;););););

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 25. Jan. 2007 06:27:26
eftir maggikri
Saito 45 Special mikið notaður og þreyttur, en búinn að standa sig vel.

Mynd

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 25. Jan. 2007 07:42:44
eftir Messarinn
Flottur.. Mér hefur alltaf fundist Saito motorarnir svo flottir :):):):)

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 25. Jan. 2007 09:06:47
eftir einarak
talandi um Saito hefur enginn verið með Remote HSV á þeim? það er mjöög leiðinlegt að komast í hann hjá mér, vísar niður og er alveg við hvalbakinn og upp við pústið... Hann er búinn að búa til nokkrar brunablöðrurnar so far. :(

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 25. Jan. 2007 10:19:59
eftir Messarinn
Ef þú meinar Onboard glow þá er það það besta.
eftir að maður er búinn að nota það einusinni þá getur maður ekki hætt því.
Mótorarnir eru mikið þýðgengari á lágum RPM og kæfa ekki á sér í taxeringum og rétt fyrir flugtak
Ég nota onboard glow orðið á alla glow fuel mótorana mína bæði 2 stroke und 4 stroke. ;)

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 25. Jan. 2007 12:28:29
eftir Sverrir
Þá á þér eftir að lítast vel á Hurricane Gummi því hann verður einmitt með Saito 1.00 :D

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 25. Jan. 2007 13:09:19
eftir einarak
[quote=Messarinn]Ef þú meinar Onboard glow þá er það það besta.
eftir að maður er búinn að nota það einusinni þá getur maður ekki hætt því.
Mótorarnir eru mikið þýðgengari á lágum RPM og kæfa ekki á sér í taxeringum og rétt fyrir flugtak
Ég nota onboard glow orðið á alla glow fuel mótorana mína bæði 2 stroke und 4 stroke. ;)[/quote]
Nei, það er góður aðgangur að glóðarkertinu, ég var að tala um "háhraðaventilnálina" (ég veit ekki hvað þetta heitir á íslensku, en þetta heitir High speed needle valve á enskunni, eða HSV).

Ég veit að það er hægt að fá svona remote ventla á nokkrar tegundir véla en ég hef ekki fundið það fyrir saito

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 25. Jan. 2007 17:22:50
eftir Messarinn
[quote=einarak][quote=Messarinn]Ef þú meinar Onboard glow þá er það það besta.
eftir að maður er búinn að nota það einusinni þá getur maður ekki hætt því.
Mótorarnir eru mikið þýðgengari á lágum RPM og kæfa ekki á sér í taxeringum og rétt fyrir flugtak
Ég nota onboard glow orðið á alla glow fuel mótorana mína bæði 2 stroke und 4 stroke. ;)[/quote]
Nei, það er góður aðgangur að glóðarkertinu, ég var að tala um "háhraðaventilnálina" (ég veit ekki hvað þetta heitir á íslensku, en þetta heitir High speed needle valve á enskunni, eða HSV).

Ég veit að það er hægt að fá svona remote ventla á nokkrar tegundir véla en ég hef ekki fundið það fyrir saito[/quote]
Ef ég skil þig rétt þá viltu getað stillt "High speed" nálina með fjarstýringunni. ég hef ekki séð svoleiðis system enn það væri bara
töffara skapur og hrein snilld að geta það.
Það væri nú gaman að smíða svoleiðis. :P

Re: Hvað eru margir mótorar á myndinni?

Póstað: 25. Jan. 2007 18:22:12
eftir einarak
[quote=Messarinn][quote=einarak][quote=Messarinn]Ef þú meinar Onboard glow þá er það það besta.
eftir að maður er búinn að nota það einusinni þá getur maður ekki hætt því.
Mótorarnir eru mikið þýðgengari á lágum RPM og kæfa ekki á sér í taxeringum og rétt fyrir flugtak
Ég nota onboard glow orðið á alla glow fuel mótorana mína bæði 2 stroke und 4 stroke. ;)[/quote]
Nei, það er góður aðgangur að glóðarkertinu, ég var að tala um "háhraðaventilnálina" (ég veit ekki hvað þetta heitir á íslensku, en þetta heitir High speed needle valve á enskunni, eða HSV).

Ég veit að það er hægt að fá svona remote ventla á nokkrar tegundir véla en ég hef ekki fundið það fyrir saito[/quote]
Ef ég skil þig rétt þá viltu getað stillt "High speed" nálina með fjarstýringunni. ég hef ekki séð svoleiðis system enn það væri bara
töffara skapur og hrein snilld að geta það.
Það væri nú gaman að smíða svoleiðis. :P[/quote]
neinei, það væri samt mjög töff, og einhverstaðar sá ég nú svoleiðis í leit minni að "manual" remote valvinum...

en þetta er eginlega það sem ég er að tala um einog þessi mótor er með:

Mynd

Herna er high speed nálin ekki á blöndungnum heldur tengd við hann með bensínslöngu og getur því verið nánast hvar sem er í "húddinu"