Truflanir
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Truflanir
Til gamans má upplýsa að ég fékk í morgun bréf frá ESA þar sem mér, í miklu og löngu máli á "kanselí-ensku", var skýrt frá því að í gangi væri frumvarp til endurskoðunar á tollalögum. ESA fylgdist grannt með gangi mála á Alþingi og mér (!) yrði veitt tækifæri til umsagnar þegar málið væri komið á það stig.
Á Alþingisvefnum fann ég svo þingskjal númer 753 sem er heildarendurskoðun tollalaga og frekar áhugaverð lesning. Virðist margt hafa verið tekið rækilega í gegn. Málið er til umsagnar hjá efnahgas og viðskiptanefnd og öllum helstu hagsmunaaðilum.
Grein 8 til 10 eru þær sem snerta það sem við erum að tala um.
Á Alþingisvefnum fann ég svo þingskjal númer 753 sem er heildarendurskoðun tollalaga og frekar áhugaverð lesning. Virðist margt hafa verið tekið rækilega í gegn. Málið er til umsagnar hjá efnahgas og viðskiptanefnd og öllum helstu hagsmunaaðilum.
Grein 8 til 10 eru þær sem snerta það sem við erum að tala um.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Truflanir
[quote=Björn G Leifsson]Hvað segið þið radíodellukallar varðandi truflanir á tíðnisviðinu?
Þytur á gamlan skanna er það ekki? Er hann bara tekinn fram þegar eru mót? Er svoleiðis tæki raunverulega gagnlegt?
Eru einhverjir með sína eigin skanna? Getur maður skaffað sér svoleiðis sjálfur fyrir rímilegan pening?[/quote]
Sjá umfjöllun um truflanir á tíðnisviðinu og skanna félagsins:
http://www.rt.is/ahb/rc/ymislegt/truflun.html
Takið eftir, að þetta er skrifað haustið 1999. Þá var 11-ára sólsveiflan í hámarki, og heyrðist þá töluvert af erlendum stöðvum á 35 Mhz. Nú er sólsveiflan að nálgast lágmark, og því mun minna af erlendum stöðvum á stuttbylgjum.
Væntanlega varðveitir stjórn Þyts skannann vel!
Þytur á gamlan skanna er það ekki? Er hann bara tekinn fram þegar eru mót? Er svoleiðis tæki raunverulega gagnlegt?
Eru einhverjir með sína eigin skanna? Getur maður skaffað sér svoleiðis sjálfur fyrir rímilegan pening?[/quote]
Sjá umfjöllun um truflanir á tíðnisviðinu og skanna félagsins:
http://www.rt.is/ahb/rc/ymislegt/truflun.html
Takið eftir, að þetta er skrifað haustið 1999. Þá var 11-ára sólsveiflan í hámarki, og heyrðist þá töluvert af erlendum stöðvum á 35 Mhz. Nú er sólsveiflan að nálgast lágmark, og því mun minna af erlendum stöðvum á stuttbylgjum.
Væntanlega varðveitir stjórn Þyts skannann vel!
Re: Truflanir
einhver sagði mér að það væri búið að úthluta 72mhz hér á landi, til landsvirkjunar fyrir einhverjar fjar stýringar.... getur verið að þú hafir verið að fljúga í gær þegar hammrans stöð landsvirkjunnar hætti að mata straum á 80% Reykjavíkur í gær um hádeigisbilið? þá skuldar þú mér móðurborð
sjálfur var ég á 72mhz þegar ég byrjaði en náði að komast yfir 35mhz módull í Futaba stýringuna mína, sé engan mun á truflunum, nema hvað að ég veit að ef ég fæ local truflun þá á ég réttinn en ekki gaurinn með fjarstýrða bátinn á hvaleyravatni eða landsvirkjun með einhverja nýja gimmicka.
ef þú kemmst yfir 35mhz sendi þá mæli ég með því, líka uppá trygginar skillst mér
sjálfur var ég á 72mhz þegar ég byrjaði en náði að komast yfir 35mhz módull í Futaba stýringuna mína, sé engan mun á truflunum, nema hvað að ég veit að ef ég fæ local truflun þá á ég réttinn en ekki gaurinn með fjarstýrða bátinn á hvaleyravatni eða landsvirkjun með einhverja nýja gimmicka.
ef þú kemmst yfir 35mhz sendi þá mæli ég með því, líka uppá trygginar skillst mér
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Re: Truflanir
72 mhz tíðnir má sjá á tíðnitöflu PFS á vefnum hjá þeim.
Svo getið þið rétt ímyndað ykkur hvort tryggingarnar yrðu ekki fljótar að kúpla sig út ef þeir kæmust að því að
sá sem ylli slysi hefði verið að nota "rangan" búnað, ekki viðurkenndann til notkunnar hér heima, við stjórnun á módelinu.
Svo getið þið rétt ímyndað ykkur hvort tryggingarnar yrðu ekki fljótar að kúpla sig út ef þeir kæmust að því að
sá sem ylli slysi hefði verið að nota "rangan" búnað, ekki viðurkenndann til notkunnar hér heima, við stjórnun á módelinu.
Icelandic Volcano Yeti
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Truflanir
Vel á minnst, tryggingar... Stofna nýjan þráð hérna með spurningu um það.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Truflanir
Talandi um truflanir, þá lentum við í því í dag að móttakari virtist bilaður, því eftir 40 skref komu truflanir og eftir ca 50 skref þá steinhætti hann að virka, það á að vísu eftir að sannreyna hvort þetta sé móttakiari, eða kristall, en prófuðum annað sett af dóti, þá fór maður alveg hiklaust ca 100 skref og alltaf virkaði dótið þó það væru truflanir...
Hafa menn einhvað pælt þessi mál, þá á ég við hver er ásættanlega fjarlægð osfrv...
pæling.....
kveðja
Tóti
Hafa menn einhvað pælt þessi mál, þá á ég við hver er ásættanlega fjarlægð osfrv...
pæling.....
kveðja
Tóti