Síða 2 af 2

Re: 4 Fyrirspurnir um batterý

Póstað: 6. Feb. 2007 11:49:51
eftir kip
Þarna er ekki tengt í rx, stendur það ekki til? Á teikningunni er sýnst hvernig maður notar ufsilon snúru fyrir throttlerásina til að gefa onboardinu merki um stöðuna á throttle, ekki nema maður vilji hafa glóð á kertunum á öllum snúningshröðum? Mætti halda að batterýið endist skemuir. Hvernig er það, hvað eru batterýin í svona onboardi að endast? Hvað eru með margar milliamperstundir í þessum cellum á myndinni Sverrir?
Ég er að reyna fylgja þessar teikningu frá SMservices
Mynd

Sverrir, verður ekki connector á þessu hjá þér til að hlaða? Ég ætlaði að reyna ganga frá þessu þannig að ég þurfi ekki að rífetta sífellt úr.

Re: 4 Fyrirspurnir um batterý

Póstað: 6. Feb. 2007 12:10:38
eftir Sverrir
Einmitt sama teikning og ég fylgdi :)

Jújú, þetta verður tengt í móttakarann í lokafráganginum sem verður tekin nú á vormánuðum.
Nú er aðalspurningin sú hvort maður eigi að tengja þetta í hægri eða vinstri bensíngjafarrásina ;)

Þessar sellur eru ekki nema 1700 mah enda verið að nýta helmingin af 4.8V pakka sem Maggi átti.
Það er ekki mikið mál að koma hleðsluplöggi inn í pakkann, fljótlega leið væri t.d. að setja rofa á pakkatengið en ég geri ekki ráð fyrir að ég geri það.