Síða 2 af 2

Re: Tungubakkar - 15.ágúst 2015 - Stórskalaflugkoma Einars Páls

Póstað: 12. Feb. 2016 00:21:02
eftir Patróni
Flott video Sverrir...vonast til að geta mætt á næsta stórskala mót held að ég geti verið nú gjaldgengur þar fyrst maður fór í að gera eiganda skipti við Hrannsa vin minn á Flybaby.....Er kominn langt með að plástra á henni vængina eftir vatnssopan hjá henni á tjörninni hjá suðurnesjamönnum þarna um árið.Góður skriður kominn á þetta allt saman.
Kv.
Gísli Sverris
MSV.