Síða 2 af 2

Re: Fjarstýringar og 2,4 GHz. Langdrægni ofl.

Póstað: 8. Ágú. 2009 17:31:44
eftir Slindal
Takk fyrir þetta HRALDUR. Ég Googlaði þetta og fann fíina síðu þar sem var farið í gegnum þetta á mjög auðveldan hátt. Nú hef ég Nýja og fína Spectrum fjarstýringu á Mode 2 allt virkar eins og það á að gera. Þetta er linkurinn: http://www.max3design.com/soporte/R...mode_change.htm

kær kveðja og takk fyrir ábendinguna,

Sævar