Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Passamynd
Ágúst Borgþórsson
Póstar: 922
Skráður: 3. Jún. 2007 10:52:48

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Ágúst Borgþórsson »

Ég mæti auðvitað, tók mér meira að segja frí allan júní til að missa örugglega ekki af neinu :D
Kv.
Gústi
Passamynd
Elson
Póstar: 221
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Elson »

Ég ætla a? reyna a? mæta, er reyndar á bakvakt en fæ vonandi einhvern til a? hlaupa í skar?i? á me?an, ekki hægt a? láta svona merkis atbur? framhjá sér fara :)
Bjarni Valur
Passamynd
Flugvelapabbi
Póstar: 589
Skráður: 2. Des. 2008 16:53:06

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Flugvelapabbi »

Hvad ættlar Orn ad syna
eg var spurdur um þetta og eg svaradi hann Hoverar og tekur Blender, er eg langt fra þessu
kv
Einar
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Sverrir »

Spilagaldra og söng!
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Helgi Helgason »

Það er aldrei að vita nema sjaldséður hvítur hrafn líti við eftir vinnu, hef að undaförnu lokið henni í kringum 19:00.
Passamynd
Guðjón Hauks
Póstar: 76
Skráður: 22. Ágú. 2010 14:39:53

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Guðjón Hauks »

Bakarann vantar hugmyndir eða upplýsingar um hvað á að vera með kaffinu á afmælisdaginn.:-D
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Sverrir »

Tja, brauðtertan heppnaðist nú ansi hreint ljómandi vel hjá bakaranum síðast! :)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Ólafur
Póstar: 539
Skráður: 19. Jún. 2007 09:18:59

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Ólafur »

Kleinur og flatbrauð með hangikjöti
Passamynd
Guðni
Póstar: 380
Skráður: 17. Jan. 2006 18:09:00

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Guðni »

Eina brúna með rjóma....:)
If it's working...don't fix it...
Passamynd
Guðjón Hauks
Póstar: 76
Skráður: 22. Ágú. 2010 14:39:53

Re: Fögnum 10 ára afmæli Arnarvallar á flugkvöldi 7. júní

Póstur eftir Guðjón Hauks »

Takk strákar.Þetta verður tekið alvarlega til greina .Fínar hugmyndir. :-D
Svara