Gáta

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Gáta

Póstur eftir Árni H »

Björn, þetta er reyndar ekki sú gagnmerka vél B-29! En óneitanlega er glerjunin í stjórnklefanum svipuð...

Diddi - myndin þín er náttúrulega úr He-111 - nefið á henni var skemmtilega ósymmetrískt til að koma fallbyssunni fyrir...
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Gáta

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Árni H]Björn, þetta er reyndar ekki sú gagnmerka vél B-29! En óneitanlega er glerjunin í stjórnklefanum svipuð...

Diddi - myndin þín er náttúrulega úr He-111 - nefið á henni var skemmtilega ósymmetrískt til að koma fallbyssunni fyrir...[/quote]
Neh... það var bara það fyrsta sem kom upp í hugann en passaði auðvitað ekki, allt of lítil vél, svo ég gúglaði "Enola Gay Cockpit" og fann myndina úr henni.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sigurjón
Póstar: 86
Skráður: 22. Feb. 2007 00:10:23

Re: Gáta

Póstur eftir Sigurjón »

Hvaða flugvél er þetta?

Mynd
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Gáta

Póstur eftir Björn G Leifsson »

En.... sú sem myndin er úr var ekki síður metnaðargjörn en B-29. Þessi átti að geta bombað New York og komist aftur heim til Berlínar. Stríðinu lauk áður en til þess kom.
Me 264 var kennitalan

Mynd
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Gáta

Póstur eftir Árni H »

Hárrétt, Björn! Ég var að lesa bók sem heitir "A thousand suns" eftir Alex Scarrow sem fjallar einmitt um þessa hluti. Skáldsaga en bara nokkuð góð sem slík!
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Gáta

Póstur eftir Árni H »

[quote=Sigurjón]Hvaða flugvél er þetta?

http://i42.photobucket.com/albums/e344/ ... 607016.jpg[/quote]
Öhhh - Stearman undir bresku flaggi?
Passamynd
Sigurjón
Póstar: 86
Skráður: 22. Feb. 2007 00:10:23

Re: Gáta

Póstur eftir Sigurjón »

Nei ekki var það rétt. Ef þú lítur á skrúfuna sérðu að hún snýst í vitlausa átt miðað við Stearman.
Passamynd
Árni H
Póstar: 1604
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Gáta

Póstur eftir Árni H »

Aha - það gera rússneskar vélar...
Passamynd
kip
Póstar: 564
Skráður: 24. Apr. 2006 13:44:49

Re: Gáta

Póstur eftir kip »

[quote=Árni H]Diddi - myndin þín er náttúrulega úr He-111 - nefið á henni var skemmtilega ósymmetrískt til að koma fallbyssunni fyrir...[/quote]
Heinkel varð það Árni ojá seisei :) Hér er líka einn Heinkel: http://www.uniquecarsandparts.com.au/im ... bine_t.jpg
Kristinn Ingi Pétursson
Netfang: kip[hjá]kip.is | vefsíður: www.kip.is og www.stafn.is | Sími: 650 5252
Passamynd
Sigurjón
Póstar: 86
Skráður: 22. Feb. 2007 00:10:23

Re: Gáta

Póstur eftir Sigurjón »

[quote=Árni H]Aha - það gera rússneskar vélar...[/quote]
Ekki bara rússneskar, heldur vel flestir evrópskir flugvélamótorar
Svara