Síða 11 af 13

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 22:21:42
eftir Sverrir
Takk, takk.

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 22:32:26
eftir Ólafur
Til hamingju Sverrir með gripin.
Það verður örugglega dúndur veður á Arnarvellinum á morgun til að testfljúga :)

Re: CARF Eurosport

Póstað: 26. Mar. 2011 23:03:05
eftir Sverrir
Liggur svo sem ekkert á... Mynd

Re: CARF Eurosport

Póstað: 27. Mar. 2011 16:47:34
eftir Árni H
Gott að sjá hana tilbúna - til hamingju, Sverrir! Er hægt að fá Fokker D.VIII frá þeim líka?

Re: CARF Eurosport

Póstað: 27. Mar. 2011 22:28:33
eftir Messarinn
Til hamingju með gripin Sverrir

Re: CARF Eurosport

Póstað: 27. Mar. 2011 22:56:14
eftir Sverrir
Takk ekki enn Árni en þú ættir kannski að senda þeim línu og nefna það! ;)

Re: CARF Eurosport

Póstað: 29. Mar. 2011 10:21:17
eftir Sverrir
Hreint ljómandi skemmtileg flugvél og ekkert hægt að kvarta yfir því hvernig hún flýgur!

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Hins vegar virðist dýptarskynið ekki vera upp á sitt besta á 600+ metrum og þessir steinar eru ansi harðir viðkomu! Mynd

Mynd

Mynd

Re: CARF Eurosport

Póstað: 29. Mar. 2011 10:36:40
eftir Jónas J
Glæsileg vél og tekur sig vel út á lofti... enn... áiiii... Damn.

Lítur þetta illa út, er hægt að laga hana Sverrir ?

Re: CARF Eurosport

Póstað: 29. Mar. 2011 11:54:29
eftir Sverrir
Allt hægt, við sjáum til hvað gerist.

Re: CARF Eurosport

Póstað: 29. Mar. 2011 13:13:38
eftir einarak
NEI NEI NEI!!! Segðu að þetta sé grín! Fyrsti apríl er ekki fyrr en á föstudaginn!!!