30% Tiger Moth
Re: 30% Tiger Moth
smá forvitni.....1.hvenig jafnvægisstillir maður vélina?
......................2.hvernig býr maður til hljóðkút?
......................3.ertu ekkert að þyngja vélina með svona mikilli málningu?
......................2.hvernig býr maður til hljóðkút?
......................3.ertu ekkert að þyngja vélina með svona mikilli málningu?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Re: 30% Tiger Moth
1. Maður setur puttann undir efri vænginn á ákveðnum stað og lyftir. Ef nefið fer niður, þá er hún stélþung, ef stélið sígur, þá er hún nefþung. Svo raðar maður blýi á framn eða afturendann og lyftir þangað til maður er kominn með rétt jafnvægi. Þá finnur maður aðferð við að festa blýköggulinn á módelið.
2. Hann ser soðinn saman úr bútum sem maður kaupir (sá sem festist við heddið á mótornum) og ö0ðrum sem maður bara finnur hér og þar (ýmsa rörbúta). Þá er líka kostur að þekkja menn eins og Gumma Haralds sem getur soðið hvað sem er við hvað sem er.
3. Jú, en það er eitthvað sem maður reiknar með, því ekki má hún vera glær. Svo athugar þú að málningin sem maður setur á er 90% vatn, sem gufar upp, svo að þó maður gluði hálfum lítra ag gulu á módelið, þá gufa 450 ml upp aftur.
2. Hann ser soðinn saman úr bútum sem maður kaupir (sá sem festist við heddið á mótornum) og ö0ðrum sem maður bara finnur hér og þar (ýmsa rörbúta). Þá er líka kostur að þekkja menn eins og Gumma Haralds sem getur soðið hvað sem er við hvað sem er.
3. Jú, en það er eitthvað sem maður reiknar með, því ekki má hún vera glær. Svo athugar þú að málningin sem maður setur á er 90% vatn, sem gufar upp, svo að þó maður gluði hálfum lítra ag gulu á módelið, þá gufa 450 ml upp aftur.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: 30% Tiger Moth
[quote=Gaui]Ef nefið fer niður, þá er hún stélþung, ef stélið sígur, þá er hún nefþung.[/quote]
Veit ég er amatör, en þetta hljómar ekki rétt Gaui.
Kveðja
Gunni Binni
Veit ég er amatör, en þetta hljómar ekki rétt Gaui.
Kveðja
Gunni Binni
Re: 30% Tiger Moth
[quote=Gunni Binni][quote=Gaui]Ef nefið fer niður, þá er hún stélþung, ef stélið sígur, þá er hún nefþung.[/quote]
Veit ég er amatör, en þetta hljómar ekki rétt Gaui.
Kveðja
Gunni Binni[/quote]
OK, það er öfugt.
Veit ég er amatör, en þetta hljómar ekki rétt Gaui.
Kveðja
Gunni Binni[/quote]
OK, það er öfugt.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: 30% Tiger Moth
Og enn er reynt.
Ég er byrjaður að sulla gulu í fullri alvöru. Þetta mun taka margar umferðir til að fá almennilegan lit, en það er gaman að sprauta. Það má líka hafa í huga að af því ég nota venjulega plastmálningu, (Vitretex / Bett), þá er engin lykt, eina efnið sem ég þarf fyrir utan málninguna er vatn og sprautugræjurnar mínar eru eins lág-tækni og hægt er að komast.
En nú kemur annað, ekki eins skemmtilegt. Þegar ég setti miðjutankinn saman á dögunum, þá klúðraði ég bárunum á hann, að því er ég hélt, vegna þess að ég hafði ekki látið 1,5x2 mm balsastangirnar blotna nógu mikið. Það þurfti ég að laga. Ég fékk nógu langan stokk fyrir raflagnir og bjó til trog úr honum. Síðan lagði ég balsastangirnar í bleyti í tvo sólarhringa.
Þetta langa bað kom að einhverju gagni, en alls ekki eins mikið og ég hafði haldið og vonað. Ég byrjaði að líma stangirnar á tankinn, en þær vildu brotna alveg jafn mikið og áður. Lausnin sem ég datt niður á var að kremja stangirnar um leið og ég lagði þær fyrir hvassar beygjur. Maður ýtir fast á stöngina á meðan maður vefur henni um beygjuna og þá brotnar hún síður.
Hér er tankurinn með allar stangirnar á:
Nú þarf ég bara að pússa hornin af öllum stöngunum og síðan pensla tankinn allan með epoxý kvoðu. Ég læt vita hvernig gengur.
Ég er byrjaður að sulla gulu í fullri alvöru. Þetta mun taka margar umferðir til að fá almennilegan lit, en það er gaman að sprauta. Það má líka hafa í huga að af því ég nota venjulega plastmálningu, (Vitretex / Bett), þá er engin lykt, eina efnið sem ég þarf fyrir utan málninguna er vatn og sprautugræjurnar mínar eru eins lág-tækni og hægt er að komast.
En nú kemur annað, ekki eins skemmtilegt. Þegar ég setti miðjutankinn saman á dögunum, þá klúðraði ég bárunum á hann, að því er ég hélt, vegna þess að ég hafði ekki látið 1,5x2 mm balsastangirnar blotna nógu mikið. Það þurfti ég að laga. Ég fékk nógu langan stokk fyrir raflagnir og bjó til trog úr honum. Síðan lagði ég balsastangirnar í bleyti í tvo sólarhringa.
Þetta langa bað kom að einhverju gagni, en alls ekki eins mikið og ég hafði haldið og vonað. Ég byrjaði að líma stangirnar á tankinn, en þær vildu brotna alveg jafn mikið og áður. Lausnin sem ég datt niður á var að kremja stangirnar um leið og ég lagði þær fyrir hvassar beygjur. Maður ýtir fast á stöngina á meðan maður vefur henni um beygjuna og þá brotnar hún síður.
Hér er tankurinn með allar stangirnar á:
Nú þarf ég bara að pússa hornin af öllum stöngunum og síðan pensla tankinn allan með epoxý kvoðu. Ég læt vita hvernig gengur.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: 30% Tiger Moth
Einhvern vegin minnir mig að ég hafi séð það ráð að setja smávegis edik eða aðra milda sýru í vatnsbað sem timbur á að mykjast í. Það eigi að bæta eiginleikana að lækka sýrustigið þannig. (sýrustig, líka kalla "pH"-gildi, lækkar eftir því sem efni er súrara.)
Fór að forvitnast um hvernig þetta liti út "in vivo" svo gúggel var kallaður til:
Þetta eru einu góðu klósöppin sem ég fann af fjúltankkinu:
Annað þeirra er úr þessu fína "walk around": http://www.grubby-fingers-aircraft-illu ... round.html
Fór að forvitnast um hvernig þetta liti út "in vivo" svo gúggel var kallaður til:
Þetta eru einu góðu klósöppin sem ég fann af fjúltankkinu:
Annað þeirra er úr þessu fína "walk around": http://www.grubby-fingers-aircraft-illu ... round.html
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: 30% Tiger Moth
Sæll Björn - eitt trix sem ég heyrði um var að setja ammóníak í vatnið. Ég prófaði það, en einu áhrifin sem það hafði var að hreinsa út úr nefgöngunum hjá mér.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: 30% Tiger Moth
[quote=Björn G Leifsson]Einhvern vegin minnir mig að ég hafi séð það ráð að setja smávegis edik eða aðra milda sýru í vatnsbað sem timbur á að mykjast í. Það eigi að bæta eiginleikana að lækka sýrustigið þannig. (sýrustig, líka kalla "pH"-gildi, lækkar eftir því sem efni er súrara.)[/quote]
[quote=Gaui]Sæll Björn - eitt trix sem ég heyrði um var að setja ammóníak í vatnið. Ég prófaði það, en einu áhrifin sem það hafði var að hreinsa út úr nefgöngunum hjá mér.[/quote]
Ammóníak er basi og edik er sýra, svo spurning er hvort sýrustig skifti máli? Og þá hvort það á að vera?
Kveðja
Gunni Binni
[quote=Gaui]Sæll Björn - eitt trix sem ég heyrði um var að setja ammóníak í vatnið. Ég prófaði það, en einu áhrifin sem það hafði var að hreinsa út úr nefgöngunum hjá mér.[/quote]
Ammóníak er basi og edik er sýra, svo spurning er hvort sýrustig skifti máli? Og þá hvort það á að vera?
Kveðja
Gunni Binni
Re: 30% Tiger Moth
Mín reynsl af ammóníakinu er að það gerði ekkert gagn. Ég ætla ekki að prófa sýru. Ef eg á að segja satt, þá er ég ekkert áhugasamur um efnafræði og ætla bara að fara að pússa tankinn minn
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði