Síða 12 af 63
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 28. Des. 2012 15:46:55
eftir Gaui
[quote=Ágúst Borgþórsson]... Vinstri vængurinn af Beaver tilbúinn.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1594_0.jpg
Báðir vængirnir tilbúnir.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1610_0.jpg
[/quote]
Hvaða vængir ??

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 29. Des. 2012 08:45:48
eftir maggikri
Gústi að bardúsa í bensínpinnanum á Beaver.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 30. Des. 2012 08:35:44
eftir maggikri
Gústi og Gauinn samstarfsverkefni.
Afhending vélarinnar frá samsetningaraðilanum "GUSBORG". Tek það fram að guli spinnerinn er bara til notkunar á tilkeyrslutímabili og við fyrstu flug vélarinnar.
Bertos á fullu.
kv
MK
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 30. Des. 2012 13:24:42
eftir Ágúst Borgþórsson
Oft er það þannig að það þarf að mixa lengri arm á inngjöfina á blöndungnum

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 30. Des. 2012 15:23:58
eftir Gauinn
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 3. Jan. 2013 18:58:48
eftir maggikri
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 4. Jan. 2013 00:08:10
eftir Sverrir
Allt að gerast hjá Gústa, ég hef reyndar grun um að Guðjón eigi örlítið betri myndir handa okkur!

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 4. Jan. 2013 01:04:51
eftir Gauinn
Hérna eru myndirnar mínar, auðvitað eru þær ekkert betri en hjá Sverri, en Gústi er aldrei of oft sýndur.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 5. Jan. 2013 00:06:16
eftir Sverrir
Gústi fann þennan fína rennibekk og úr þeim hittingi kom þessi nafarhlíf.
