Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Agust »

Er þetta hugsað á svæðinu milli Reykjanesbrautar og flugvallarins / Seltjarnar?
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Eitthvað á þessa leið.

Mynd

Athugið samt að þetta er mynd sem ég henti saman, svo hlutföllinn gætu verið e-ð skrýtinn.
Svæðið verður alla veganna fyrir ofan okkur og fyrir þá sem hafa komið þarna þá verður þetta vel upp á hæðinni og sýnist mér að svæðið eigi að vera fyrir innan línustæðið sem liggur þarna. Það er um kílómetri upp eftir í næstu byggð skv. þessari mynd auk þess sem hún yrði vel fyrir ofan okkur.

Hæðin góða sést þarna á bakvið.
Mynd

Heimasíðan hjá þeim er http://www.icelandmotopark.com ef menn vilja kynna sér framtakið nánar.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Eru litlu kassarnir (í nettum röðum) bílastæði?????

Mynd

Átta mig ekki á þessum hlutföllum, finnst þetta of stórt til að eiga að fyrirstilla bíla miðað við stærð brautarinnar.

Varla eru þetta íbúðahúsaraðir þarna í dekkjabrælu og hávaaða? og beint í aðflugsstefnu Magga, Sverris og félaga :D
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Heyrðujú, svei mér þá þá er þetta einhvers konar byggð varla reikna þeir með hesthúsaþorpi svo þeir ætla kannski að höfða til Formúlufíkla sem vilja búa í dekkjabrælunni og sofna við vælið í kappakstursvélum.

Fann hérna hæres-mynd á þessum vef sem Sverrir benti á:

Mynd
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Agust »

Í Reykjanesblaðinu sem fylgdi Mogganum í dag var talað um 1500 íbúðir minnir mig ! Ég þarf að skoða það aftur í kvöld.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Jújú mikið rétt, þarna ætla þeir að planta fullt af byggingalóðum, geri reyndar ekki ráð fyrir að þær fari á næstu dögum ;)

Hins vegar er annað fyrst þú minntist á bílastæði, þarna á að vera löglega A1 braut ásamt því að þarna verður torfærubraut, kvartmílubraut, vélhjólabraut, go kart o.fl. skemmtilegt en mér sýnist að fyrirhugað bílastæðapláss þarna dekki ekki nema brota brot af því sem vænta mætti á slíka viðburði.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Nú þegar vilja ráðamenn meina að 1820 íbúðir séu á öllum byggingarstigum hér í bænum.
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Björn G Leifsson »

[quote=Sverrir]Nú þegar vilja ráðamenn meina að 1820 íbúðir séu á öllum byggingarstigum hér í bænum.[/quote]
Fyrir utan allar kanablokkrinar sem munu margar vera í þokkalegu standi :)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11584
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Sverrir »

Jújú mikið rétt, svo er spurning hvort LM eigi ekki að sækja um athafnasvæði þarna fyrir ofan ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstur eftir Agust »

Ætli sala á lóðum eigi að standa undir kostnaði við gerð brautanna? Hver gæti annars tilgangurinn verið með þessu lóðaríi?

Væntanlega verða þær ódýrar ef menn þurfa að sætta sig við ...brúmm...brúmm...brúmm...brúmm... allan liðlangan daginn.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara