Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Hérna sést hvernig skrokkurinn er útlítandi eftir að plastið datt á hann:
Svo límdi ég hliðarstýrið á og fittaði tengingu í stélhjólið:
Svo límdi ég hliðarstýrið á og fittaði tengingu í stélhjólið:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Glæsilegt Gaui.
"FLOTTUR FJÓSI"!! =D
Þetta verða gríðalegir karakterar á flugmótum 8stk!!...Hvað segið þið um fjósamót-2011? (12til vara)
"FLOTTUR FJÓSI"!! =D
Þetta verða gríðalegir karakterar á flugmótum 8stk!!...Hvað segið þið um fjósamót-2011? (12til vara)
Flugmódelfélagið Þytur
Flugmódelfélag Suðurnesja
Flugmódelfélag Suðurnesja
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Í Noregi heitir það "Fjös" og þá eitir fjósavinnumaður væntanlega Fjösemann" ??
Hehe... glæsilegt Gaui, ég ætla að kíkja við í næstu viku, ekki þessari sem byrjar bráðum heldur þar á eftir.
Sennilega fimmtudagskvöld
Nú verð eg að hafa mig allan við að klára mína fyrir vorið, bara ef ég get fengið soninn til að hliðra til, hann er búinn að leggja flugvélasmiðjuna undir sig í minni fjarveru
Hehe... glæsilegt Gaui, ég ætla að kíkja við í næstu viku, ekki þessari sem byrjar bráðum heldur þar á eftir.
Sennilega fimmtudagskvöld
Nú verð eg að hafa mig allan við að klára mína fyrir vorið, bara ef ég get fengið soninn til að hliðra til, hann er búinn að leggja flugvélasmiðjuna undir sig í minni fjarveru
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Hvernig væri að einhver af ykkur smíðasnillingunum og videologgerunum sýndi okkur amatörunum hvrnig maður klæðir svona vél með filmu?
Hvers vegna þarf að nota filmu þegar maður er búinn að klæða með balsa? Væri ekki bara hægt að mála yfir balsann? Með öllum þessum fínu litum frá Litalandi?
kveðja
Gunni Binni (formaður samtaka um meira vídeólogg)
Finnst þið vera farnir að slappast í vídeólogginu.
Eins og þetta byrjaði vel
Plís ekkert Apple-dót
Hvers vegna þarf að nota filmu þegar maður er búinn að klæða með balsa? Væri ekki bara hægt að mála yfir balsann? Með öllum þessum fínu litum frá Litalandi?
kveðja
Gunni Binni (formaður samtaka um meira vídeólogg)
Finnst þið vera farnir að slappast í vídeólogginu.
Eins og þetta byrjaði vel
Plís ekkert Apple-dót
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Það verður meira vídeólogg Binni minn.
En þú verður bara
að sætta þig við að það sé
Filman er fljótlegasta og einfaldasta leiðin til að fá fína og góða húð á balsann.
Málning er miklu vandasamari og flóknari af þetta á að líta vel út.
Ég er að vonast til að hafa góðan tíma í WAF um hátíðarnar Þá gæti ég sýnt þér Apple... eh, ég meina handbrögðin við að filmuklæða. Við gætum búið til vídeólogg um það
En þú verður bara
að sætta þig við að það sé
Filman er fljótlegasta og einfaldasta leiðin til að fá fína og góða húð á balsann.
Málning er miklu vandasamari og flóknari af þetta á að líta vel út.
Ég er að vonast til að hafa góðan tíma í WAF um hátíðarnar Þá gæti ég sýnt þér Apple... eh, ég meina handbrögðin við að filmuklæða. Við gætum búið til vídeólogg um það
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Balsinn hefur ýmsa kosti, en stærsti gallinn er sá að hann sogar í sig bleytu eins og ...
Ef maður málar beint á balsann, þá bara sogar hann og soga í sig málninguna og þá þyngist vélin. Þar að auki er hann svo ósléttur (þó maður pússi meira og meira) að yfirborðið verður aldrei slétt. AÐ auki verður hann stökkur þegar hann svo þornar aftur og maður stingur fingrum í gegnum han eins og í gegnum blauta bréfpoka.
Ef maður vill mála, þá verður maður að vinna yfirborðið með fínum efnum eins og glerfíber og epoxý.
Ef maður málar beint á balsann, þá bara sogar hann og soga í sig málninguna og þá þyngist vélin. Þar að auki er hann svo ósléttur (þó maður pússi meira og meira) að yfirborðið verður aldrei slétt. AÐ auki verður hann stökkur þegar hann svo þornar aftur og maður stingur fingrum í gegnum han eins og í gegnum blauta bréfpoka.
Ef maður vill mála, þá verður maður að vinna yfirborðið með fínum efnum eins og glerfíber og epoxý.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
[quote=Gaui]Balsinn hefur ýmsa kosti, en stærsti gallinn er sá að hann sogar í sig bleytu eins og ...
Ef maður málar beint á balsann, þá bara sogar hann og soga í sig málninguna og þá þyngist vélin. Þar að auki er hann svo ósléttur (þó maður pússi meira og meira) að yfirborðið verður aldrei slétt. AÐ auki verður hann stökkur þegar hann svo þornar aftur og maður stingur fingrum í gegnum han eins og í gegnum blauta bréfpoka.
Ef maður vill mála, þá verður maður að vinna yfirborðið með fínum efnum eins og glerfíber og epoxý.[/quote]
En hvað með svona vélar eins og Tiger Mothinn, er þar ekki sprautað beint á balsaskrokkin? Eða er það klætt fyrst með einhverju?
kv.
GBG
Ef maður málar beint á balsann, þá bara sogar hann og soga í sig málninguna og þá þyngist vélin. Þar að auki er hann svo ósléttur (þó maður pússi meira og meira) að yfirborðið verður aldrei slétt. AÐ auki verður hann stökkur þegar hann svo þornar aftur og maður stingur fingrum í gegnum han eins og í gegnum blauta bréfpoka.
Ef maður vill mála, þá verður maður að vinna yfirborðið með fínum efnum eins og glerfíber og epoxý.[/quote]
En hvað með svona vélar eins og Tiger Mothinn, er þar ekki sprautað beint á balsaskrokkin? Eða er það klætt fyrst með einhverju?
kv.
GBG
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Hann er klæddur með Solartex, sem er ofinn dúkur sem er straujaður á líkt og filman.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
- Gunni Binni
- Póstar: 597
- Skráður: 7. Apr. 2008 23:26:17
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
[quote=Gaui]Hann er klæddur með Solartex, sem er ofinn dúkur sem er straujaður á líkt og filman.[/quote]
Já ég sá að vængirnir voru klæddir með því. Er skrokkurinn líka klæddur með Solartexi?
kv.
GBG
Já ég sá að vængirnir voru klæddir með því. Er skrokkurinn líka klæddur með Solartexi?
kv.
GBG
Re: Farmhand 90 - Fjósamaðurinn
Já. Frumgerðin var dúkklædd og módelið verður að vera það líka.
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði