Re: Taylorcraft Auster 5A, TF-LBP
Póstað: 1. Júl. 2025 12:21:38
TF-LBP -- dagur 122
Ég maskaði og sprautaði stafina neðan á vinstri vænginn. Það er hægt að flýta þornun á milli umferða með hitablásara, ef maður er að flýta sér. Athugaðu samt að nota ekki of mikinn hita.
Ég skar út króka fyrir sætisólar úr 0,8mm (?) áli, sagaði niður í bakið á stólnum og límdi þá á sinn stað.

Ég maskaði og sprautaði stafina neðan á vinstri vænginn. Það er hægt að flýta þornun á milli umferða með hitablásara, ef maður er að flýta sér. Athugaðu samt að nota ekki of mikinn hita.
Ég skar út króka fyrir sætisólar úr 0,8mm (?) áli, sagaði niður í bakið á stólnum og límdi þá á sinn stað.
