Síða 15 af 53

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 4. Nóv. 2006 23:08:38
eftir Agust
[quote=maggikri]Spurning um að fara að gera flotvélar klárar. Sennilega verður Seltjörnin flottasta flotflugsaðstaða þegar flotbryggjurnar koma næsta vor.[/quote]
Svo er kjörið að fjúga á ísilögðu vatninu í vetur.

Svona flugum við Ragnar á Vífilsstaðavatni fyrir 19 árum:

Mynd

Hamingjuóskir Suðurnesjamenn !

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 4. Nóv. 2006 23:26:43
eftir Sverrir
Já við höfum flogið á ísilagðri Seltjörn, ætli það séu ekki komin um 11 ár síðan :)
Spurning hvort hún verði mannbær í vetur :/

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 4. Nóv. 2006 23:32:15
eftir Björn G Leifsson
Ég verð kominn með 50 tonna skipstjórnarréttindi eftir tvær vikur svo ef það á að gera út bát þarna til að veiða upp vélarvana og bágstaddar flugvélar þá.... :D

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 4. Nóv. 2006 23:45:14
eftir Sverrir
Stórglæsilegt, hérna er tilvonandi skútan þín :)

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 5. Nóv. 2006 00:20:08
eftir Björn G Leifsson
hehe...
Eða þessi?:

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 5. Nóv. 2006 01:40:39
eftir maggikri
Flott kerra Sverrir. Það var hægt að fljúgja á tjörninni fyrir nokkrum dögum. Það þarf ekkert að fara út á ísinn, bara standa í landi eins og um flotflug væri að ræða. Björn þessi bátur væri fínn á Seltjörn.

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 5. Nóv. 2006 02:51:56
eftir Sverrir
Svona þegar þú nefnir það Maggi þá fer mig að ráma í flug í Sandvík fyrir rúmu ári síðan :)

Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 5. Nóv. 2006 07:42:58
eftir Agust
Þetta minnir óneitanlega á það þegar Jesús gekk á vatninu:

Mynd


Jesus Walked on Ice, Study Says
http://www.physorg.com/news63367761.html

BBC: Did Jesus walk on water - or ice?
http://news.bbc.co.uk/2/hi/middle_east/4881108.stm

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 2. Des. 2006 19:46:47
eftir maggikri
Tók nokkrar myndir í safnið af vellinum í dag til að eiga í þennan file. Frábært veður.
Mynd
Mynd
Mynd

Re: Flugvallarmál Flugmódelfélags Suðurnesja

Póstað: 5. Des. 2006 21:47:32
eftir Sverrir
Jæja þá er búið að skipta bráðabirgðahliðinu út fyrir það nýja :)

Mynd