Smíðað á Grísará

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1587
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Árni H »

[quote=Messarinn]Flottur Gaui þetta kemur vel út hjá þér.
Var að kaupa mér nýjan flugleik þar sem maður getur flogið þessum Fokker
http://www.riseofflight.eu/
Ætla að gefa sjálfum mér hann í jólagjöf.[/quote]
Þetta líst mér vel á! Búinn að kaupa laxerolíu til að gera þetta sem raunverulegast? Mynd
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11514
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Sverrir »

[quote=Gaui]Það er enginn snjór á Melunum og hefur aldrei verið :P[/quote]
Nei, auðvitað ekki... Mynd Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui
Póstar: 3689
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Sverrir, það kallast ekki "snjór" hér fyrir norðan nema það nái upp fyrir skósólana! :rolleyes:

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11514
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Sverrir »

Nú jæja fyrst hann þarf ekki að ná upp fyrir skurðbakkana. ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Messarinn »

[quote=Árni H][quote=Messarinn]Flottur Gaui þetta kemur vel út hjá þér.
Var að kaupa mér nýjan flugleik þar sem maður getur flogið þessum Fokker
http://www.riseofflight.eu/
Ætla að gefa sjálfum mér hann í jólagjöf.[/quote]
Þetta líst mér vel á! Búinn að kaupa laxerolíu til að gera þetta sem raunverulegast? [url]http://serve.mysmiley.net/happy/happy0022.gif[/url][/quote]
Já Árni, sulla laxer olíunni í trefilinn hehe
Mig langar í þessa mynd

Mynd
P.S. Sverrir er hægt að setja þetta vídeó form inn hér?
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3689
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Það er hægt að nota jólafrí til að smíða og Mummi og Árni komu í skúrinn í morgun og gerðu smávegis.

Mummi notaði tímann við að reyna að festa vopn í Fokkerinn:

Mynd

Og Árni er byrjaður að klæða skrokkinn sinn. Það verður líklega ekki langt þar til hann er kominn jafn langt og við hinir.

Mynd

Ég pússaði grunnmálninguna af Ercoupe, og gat þar af leiðandi ekki tekið mynd um leið.

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Gaui
Póstar: 3689
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Og nú er Árni byrjaður að bletta sína vél -- og strax orðinn smá skrýtinn við það, aumingja kallinn ;)

Mynd

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Guðjón »

Verða þessir blettir í réttum skala eða sama og á hinum?
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Passamynd
Gaui
Póstar: 3689
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Gaui »

Þetta verður í rétta skalanum, sem sagt sama og hjá okkur Mumma. Þessi vél má ekki skera sig út úr ;)
:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Guðjón
Póstar: 841
Skráður: 5. Jún. 2008 18:18:01

Re: Smíðað á Grísará

Póstur eftir Guðjón »

Já ég hélt að þið mynduð hugsa það þannig. Enda hafa málararnir í gamladaga pottþétt gert þessi sömu mistök oft og morgum sinnum... :rolleyes:
Kv. Guðjón Bergmann, s: 6690069
---
"Ég vona að dag einn verði ég eitthvað meira en meðlimur" - Guðjón Bergmann, meðlimur
Svara