Síða 15 af 63
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 24. Jan. 2013 01:29:45
eftir maggikri
Ég og Sverrir skruppum í skjóli nætur og settum upp gamla lampasjónvarpið og DVD spilara(gamlan líka)og tókum niður það sem fyrir var. Þetta virkar bara mjög vel og er skýrt og fínt. Styttist í alvöru videokvöld og pizza. Gústi húsvörður var búinn að festa tækið sem fyrir var og það hefur ekki átt að fara neitt.
kv
MK
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 24. Jan. 2013 01:42:24
eftir Sverrir
[quote=maggikri]...gamla lampasjónvarpið og DVD spilara(gamlan líka)[/quote]
17 og 13 ár er engin aldur fjandakornið hafi það!

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 25. Jan. 2013 19:43:56
eftir Messarinn
[quote=Sverrir][quote=maggikri]...gamla lampasjónvarpið og DVD spilara(gamlan líka)[/quote]
17 og 13 ár er engin aldur fjandakornið hafi það!

[/quote]
Nei það segiru satt
Flottir á því..
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 3. Feb. 2013 22:56:08
eftir Ágúst Borgþórsson
Hún kom í svörtum ruslapoka

Eftir smá
snudd lítur hún svona út

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 3. Feb. 2013 23:14:31
eftir Árni H
Flottur Gústi!
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 3. Feb. 2013 23:34:33
eftir Guðni
Laglega gert..ekki hægt að segja annað..Jú..og mun flottari..

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 4. Feb. 2013 00:10:55
eftir einarak
[quote=Ágúst Borgþórsson]Hún kom í svörtum ruslapoka
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1381_0.jpg
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1530_0.jpg
Eftir smá
snudd lítur hún svona út
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1717_0.jpg[/quote]
Til hamingju með hana Gústi, hún er stórfengleg einsog við var að búast
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 4. Feb. 2013 01:55:28
eftir Patróni
vel gert Gústi
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 10. Feb. 2013 22:02:04
eftir Ágúst Borgþórsson
Takk fyrir strákar, það er altaf gott að fá smá klapp á bakið

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 10. Feb. 2013 22:38:05
eftir Ágúst Borgþórsson
Gunni keypti sér flotta innivél á gramsinu í gær og það var drifið í að setja saman fyrir kvöldið.

Svo var henni testflogið í þessari venjulegu blíðu hérna suður á nesjum

Kátir voru karlar að loknu testflugi
