Síða 15 af 16

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 10. Maí. 2013 21:25:25
eftir Björn G Leifsson
Sverrir er auðvitað löngu búinn að koma sér fyrir í hópi íslenskra smíðasnillinga. Ég gæti trúað að Ísland eigi höfðatöluheimsmet í þessu eins og svo mörgu öðru :D

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 13. Maí. 2013 23:58:31
eftir Sverrir
Oh, ætli það, maður er rétt að nálgast fótskör smíðameistaranna miklu. ;)

Líka búið að blinga Þristinn.
Mynd

Forstjóragrár kominn á innviðinn.
Mynd

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 17. Maí. 2013 00:02:57
eftir Sverrir
Síðasta málningin komin á sinn stað.
Mynd

Voila! Nú fer að færast fjör í leikinn.
Mynd

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 28. Júl. 2013 03:08:02
eftir Sverrir
Frumflugið að baki og allt gekk ljómandi vel, snilldarvél! :cool:

Mynd

Mynd

Mynd


Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 28. Júl. 2013 12:08:58
eftir Messarinn
Flottur Sverrir, glæsileg sviffluga hjá þér :P

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 28. Júl. 2013 12:13:03
eftir Sverrir
Takk.

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 28. Júl. 2013 20:32:37
eftir lulli
Það var gaman að fylgjast með fæðingunni hér á þráði.
Til hamingju með frumflugið og einkar fallega smíðaða stórflugu.

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 28. Júl. 2013 20:35:39
eftir Sverrir
Takk fyrir það gamli minn.

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 29. Júl. 2013 18:09:49
eftir Þórir T
Vel gert.. Til hamingju með flottan fugl!

Re: 33% Kaiser Ka-3

Póstað: 29. Júl. 2013 19:33:16
eftir Steinþór
Til hamingju með vélina Sverrir skemmtilegur dagur hjá okkur félögunum
kv Steini litli málari