Síða 16 af 16

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstað: 8. Nóv. 2024 12:22:20
eftir Gaui
Dagur 132

Vélarhlífin komin á. Það eina sem er eftir er að fá tvær rafhlöður fyrir móttakarann og servóin og fyrir kveikjuna, tengja allt rétt og svo fá jafnvægispunktinn á sinn stað (eða ballansera, eins og sagt er). Ég ætla því að lýsa því yfir hér og nú að þessari smíði er lokið.
20241108_113211.jpg
20241108_113211.jpg (134.53 KiB) Skoðað 3793 sinnum
Hérna sjást ljósin sem ég bjó til (þau eru ekki nógu góð -- ég fæ betri seinna) og hreyfillinn í gegnum kæliopin á vélarhlífinni: verulega kúl!
20241108_113738.jpg
20241108_113738.jpg (136.98 KiB) Skoðað 3793 sinnum
8-)

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstað: 8. Nóv. 2024 15:51:04
eftir Sverrir
Til hamingju, verður gaman að sjá þessa í loftinu!

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstað: 12. Nóv. 2024 11:06:38
eftir Árni H
Já, þessi er ekkert smá flott!

Re: Jerry Bates 1/4 scale Cessna 172 Skyhawk

Póstað: 10. Des. 2024 21:43:06
eftir lulli
👏👏👏 👏 Til hamingju með stórglæsilega útkomu á þessu þjóðardjásni - Það verður eftirvænting eftir frumfluginu kv. L