Brekkusíðu Luftwaffe

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir einarak »

Þetta model er greinilega mun nákvæmara en orginallinn A+
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Messarinn »

Takk fyrir þetta Einar

Eitthvað eru þessar Fw190 vélar mismunandi vel upp gerðar eins og sést á þessari mynd
af Fw190 A-8 sem hangir uppi í Imperial War Museum í bretlandi
Mynd


Hérna er annar Fw190 F-8 sem er groundattack vél og er stað sett í NASM safninu í USA
þessi virðist vera mun betur uppgerð
Mynd


Svo eru Norðmenn að gera upp tvo Fw190 vélar báða A-3 týpur
(Ju88 á bakvið)
Mynd

Það er engin orginal Focke Wulf Fw190 fljúgandi til í heiminum en það eru nokkrar replica-ur
fljúgandi (tvær held ég,- báðar í Þýskalandi) með Pratt & Whitney hreyfla

Kannski verða Norðmenn fyrstir að fljúga orginal Fw190, það væri gaman
áfram Norge.

Kv MessarinnMynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Gaui K »

Sæll.
Þetta microballoons,er það sparsl ? fæ ég það í húsó eða Bykó?

kv,Gaui.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Sverrir »

Þetta er ekki sparsl, þetta eru agnarsmáar kúlur sem eru notaðar til að þykkja lím. Fyrir utan að gera það stöðugra(rennur minna) þá verður þægilegra að pússa það, fer þó eftir því hvað er sett út í það(en það eru til nokkrar gerðir af örkúlum).

Gætir fengið þær í Tómó. Gætir líka notað matarsóda eða talkúm ef þú færð þær ekki.

http://www3.towerhobbies.com/cgi-bin/wt ... LXHZ15&P=7

http://www.ipmsstockholm.org/magazine/2 ... lloons.htm
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Árni H »

Það er hægt að nota matarsóda en ég ímynda mér að hann pússist illa og svo er hann þyngri en microballoons.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Sverrir »

Loft er þyngra en örkúlur! ;)
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Merkilegt efni þessar microballoons, þetta er nefnilega gler.
Örsmáar glerblöðrur sem framleiddar eru til íblöndunar í alls konar steypuefni, bæði steinsteypu plastefni, frauðplast og trefjaplast.
Af því þetta er gler og mikið af blöðrunum eru brotnar þá er þetta eftri því sem eg best veit ekki sérlega hollt að fá ofaní lungun svo farið varlega með duftið.

Hér er alfræðifærsla um þetta: http://en.wikipedia.org/wiki/Glass_microsphere
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Messarinn »

[quote=Gaui K]Sæll.
Þetta microballoons,er það sparsl ? fæ ég það í húsó eða Bykó?


kv,Gaui.[/quote]
Sæll Gaui

ekkert svo sem hægt að bæta við þetta frá Strákunum nema að þegar maður hrærir microballoons saman við 30 min epoxi-ið þá setur maður það út í í smá skömmtum. Það er auðveldast að blanda það svoleiðis og einnig hræra varlega svo það rykist ekki upp og maður andi því að sér, ekki hollt eins og Doc. Björn segir

Hérna sést vel hversu "þurr" hræran er hjá mér. Því þurrari því öðveldara að pússa
Mjög gott að nota Microballoons sparslið á balsan og pússast nánast jafn auðveldlega
Mynd


auf Wiedersehen mine waffenbrüderMynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Gaui K »

Takk fyrir þetta ég mun prufa þetta :)
Passamynd
Kjartan
Póstar: 83
Skráður: 22. Nóv. 2008 01:44:20

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Kjartan »

Jæja þá er það lokunarbúnaðurinn á Canopiuni

Fyrst er að finna fjöður til að halda króknum niðri
Gummi kom með helling af dóti úr gamalli ljósritunarvél

Mynd

úr þessum pakka fundum við það sem virðist passa.

Mynd

Síðan vantaði lítil millistykki undir fjöðrina.
þá kom Gummi með rennibekkinn góða og rendi fóðringar 3 X 3 mm, með 2mm gati.

Mynd

Svona lítur fjöðrin og fóðringin út.

Mynd

þá var bara að raða dótinu saman.

Mynd

þá er að loftnetið.

Mynd

Svona lítur þá Canopian út með loftnetinu ofan á

Mynd

Næst mun ég fjalla um hvernig ég mun breyta vélarhlífinni.

Mynd

Meira síðar úr Brekkusíðuni

Kjartam
Svara