Síða 17 af 63
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 21. Feb. 2013 00:29:00
eftir Sverrir
Félag brottfluttra Vestmanneyinga fundaði í hreiðrinu í kvöld meðfram smíðum. Átthagafélag Seyðisfirðinga mun vera að undirbúa svipaða samkundu á næstu misserum.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 27. Feb. 2013 00:41:05
eftir Sverrir
Það er víst búið að vinna eitthvað í henni þessari frá því síðast!
Servó komin á sinn stað með nýjum stýriteinum.
Gera þurfti smá breytingar á börkunum.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 27. Feb. 2013 15:14:16
eftir maggikri
Gústi er búinn að ná "Stingernum" nokkuð réttum.
Viðgerð á sófanum.

kv
MK
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 27. Feb. 2013 18:43:21
eftir Haraldur
Góðir, handlagnir menn sem bara gera við allt

Kanski maður komið með eitthvað og skilji það eftir og sæki það svo í næstu ferð

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 4. Mar. 2013 23:17:13
eftir Sverrir
Allt að verða klárt fyrir komandi vertíð! Lúlli ræður sér ekki fyrir kæti.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 7. Mar. 2013 23:53:04
eftir maggikri
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 8. Mar. 2013 11:24:37
eftir Gaui
Ég sé nú ekki betur en að Sverrir sé bara að þvælast fyrir -- hann virðist alla vega ekki vera að hjálpa mikið
Og hvar er tjaldið? Hversu margra manna er það.
Eða erð þetta tjaldur? (Einu sinni var ég næstum búinn að keyra á tjald á miðjum veginum. En hann náði að fljúga burt á síðustu stundu!)
Nánari skýring nauðsynleg.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 8. Mar. 2013 12:15:06
eftir maggikri
[quote=Gaui]Ég sé nú ekki betur en að Sverrir sé bara að þvælast fyrir -- hann virðist alla vega ekki vera að hjálpa mikið
Og hvar er tjaldið? Hversu margra manna er það.
Eða erð þetta tjaldur? (Einu sinni var ég næstum búinn að keyra á tjald á miðjum veginum. En hann náði að fljúga burt á síðustu stundu!)
Nánari skýring nauðsynleg.

[/quote]
Já sæll
Það er svo gaman að stilla Sverri upp, honum finnst það svo gaman. Sverrir er langsamlegast næstum duglegasti spaðinn í klúbbnum.
Tjaldið er frá Nanoq, og var sett upp fyrir sprautuklefann. Sést vel vinstra megin á neðstu myndinni.
kv
MK
Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 8. Mar. 2013 20:24:06
eftir Spitfire
Væri alveg til í að sjá nánar hvernig sprautuklefinn er útfærður

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu
Póstað: 17. Mar. 2013 02:03:11
eftir maggikri
[quote=Spitfire]Væri alveg til í að sjá nánar hvernig sprautuklefinn er útfærður

[/quote]
Þetta er svo sem engin útfærsla, bara tjald fyrir þegar sprautuvinna fer fram
