Brekkusíðu Luftwaffe

Sýnið hvað þið eruð að smíða eða setja saman
Svara
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Árni H »

Jahérnahér! Flottur lokunarbúnaður :cool:
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Messarinn »

Sælir félagar

Þá er komið að því að smíða festingar/smellur á vélarhlífarnar á Fw190, eitthvað sem ekki losnar á flugi. Auðveldast er að nota bara venjulegar boddí skrúfur og skrúfa hlifarnar fastar en það er auðvitað langt frá því að vera eitthvað scala svo höfuðið verður að dýfast í vatn. jawol :P


Ég ætla að reyna að smíða smellur sem líta svona út þegar hlífarnar eru lokaðar
Mynd




Ómögulegt er að smíða nákvæma eftirlíkingu af orginal smellunum í 1/5 scala því þær eru flóknar og ofboðslega smáar og ekki sterkar vegna smæðar. Ég hannaði því mínar eigin smellur sem eru aðeins stærri og ýktari enn 1/5 scali í Inventor teikni forriti.
Mynd




Næst var að stelast til að nota CNC fræsivélina í vinnuni og smíða alla þessa smáhluti.
Mynd




Ég þarf að smíða 9 stykki smellur sem virka og nokkrar í viðbót sem verða varahlutir,
Það eru þá 14 grindur 14 krækjur og 28 armar samtals 56 stk
Mynd
Mynd



Smellurnar eru smíðaðar úr Áli og efnis þykktin er 1mm
Mynd


Svo er bara að skrúfa þetta saman sem reyndist vera ansi tímafrekt
Mynd


Næst var að merkja fyrir smellunum og saga út fyrir þeim
Mynd
Mynd



Ég límdi krossviðar kubba innan á vélarhlífina fyrir smelluna að skrúfast í
Mynd




Hér eru fyrstu 3 smellurnar komnar í og næst er að setja þær á hinumeginn og að neðan alls 9 stk
Mynd



auf Wiedersehen mine waffenbrüder Mynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Sverrir »

Ansi smekklegt minn kæri hr. Hnífasmiður! :cool:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Jónas J
Póstar: 528
Skráður: 21. Júl. 2009 16:57:14

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Jónas J »

Góður !!! ;)
Í pásu :)

Kveðja Jónas J
Passamynd
jons
Póstar: 185
Skráður: 1. Sep. 2008 18:08:41

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir jons »

Tentpole!
Jón Stefánsson
Passamynd
Árni H
Póstar: 1593
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Árni H »

OMG! Ekki kæmi mér á óvart þótt stæði með agnarsmáu, fagurlega fræstu gotnesku letri: "Hergestellt in Deutschland 1944" aftan á þessari dvergasmíð :)
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Messarinn »

[quote=Árni H]OMG! Ekki kæmi mér á óvart þótt stæði með agnarsmáu, fagurlega fræstu gotnesku letri: "Hergestellt in Deutschland 1944" aftan á þessari dvergasmíð :)[/quote]
Nei nei það stendur Hergestellt in Island 2010 hehe

enn það er smá detail sem ég var að spá í að setja á smellurnar enn það er skrúfu haus.
Það er líka eitt sem pirrar mig mikið en það er það að þó að maður kaupi fjöldan allan af detail bókum um Fw190 þá tekst þessum myndasmiðum alltaf að klúðra þessum myndum sínum eða gleyma að taka myndir af einhverju á flugvélunum sem okkur detail köllum vantar að sjá nánar, gott dæmi eru þessar smellur, ég finn enga mynd sem sýnir smelluna í návígi í öllum þessum bókum sem ég á, þær virðast bara slæðast inná myndirnar óskýrar og fjarlægar
Mynd


Takk fyrir góðar undirtektir

auf Wiedersehen mine waffenbrüderMynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Messarinn »

Ég fann loks myndir af smellunum á þessari vefsíðu hjá vinum mínum í Noregi (já einmitt :rolleyes: )
http://www.toredgarolsen.net/Focke%20Wulf%20FW.htm

Þessar smellur eru semsagt af Fw190 A-3 og eru heimasmíðaðar af Norsurunum og spurning hvort að þær séu eins og á Fw190 A-7 eins og ég er að gera
Mynd




Hérna er smá útskýringarmynd af fram endum Fw190
A-7 týpan sem ég er að gera átti að vera hraðfleyg könnunar og myndatökuvél enn var fljótlega breitt í A-8.Aðeins um 80 eintök af A-7 voru framleiddar frá desember 1943.
Mynd


Takk fyrir góðar undirtektir

auf Wiedersehen mine waffenbrüderMynd
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Passamynd
Gaui
Póstar: 3771
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Gaui »

Ég er enn að reyna að loka munninum, enda datt hakan marga metra í aðdáun -- ekki þar fyrir, ég mátti svosem vita það að Gummi er galdrakall af hæstu gráðu ! :)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11601
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Brekkusíðu Luftwaffe

Póstur eftir Sverrir »

Svona í framhaldi af örblöðru umræðunni á síðustu síðu þá rakst ég á þessa mynd sem sýnir eitt hár og nokkrar örblöðrur.

Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Svara