Síða 20 af 63

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 12. Apr. 2013 07:56:32
eftir Árni H

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 13. Apr. 2013 14:18:52
eftir maggikri
Mynd
kv
MK

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 13. Apr. 2013 23:41:46
eftir Sverrir
Hmmm, hvað er eiginlega í gangi hérna!!! :/
Mynd

Allt að gerast.
Mynd

Mótorinn kominn á sinn stað.
Mynd

Gústi könnuður.
Mynd

Hér sannast hið fornkveðna, ef það er laust en á að vera fast þá notast dökkteip!
Mynd

Það er víst betra ef hægt er að stjórna eldsneytisgjöfinni.
Mynd

Allt að gerast.
Mynd

Hef grun um að málarinn hafi haft smá Cub blæti! ;)
Mynd

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 14. Apr. 2013 13:28:28
eftir maggikri
[quote=Árni H][quote=maggikri]https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 0952_0.jpg

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 0998_0.jpg

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 1089_0.jpg
kv
MK einn mesti "Cappi" seinni tíma.[/quote]

Flottur Cap! :)[/quote]

Takk fyrir það! Hann er úr flugvélaverksmiðju EPE (Einars Páls Einarssonar, Flugvélapabba) á Tungubökkum.

Kv
MK einn flottasti Kappinn seinni tíma.

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 14. Apr. 2013 23:12:52
eftir maggikri
GMM verður að standa á stól.
Mynd
Gústi "komdu drengur að líma"
Mynd
Límingin fyrir tank í Cap 232
Mynd
kv
MK

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 16. Apr. 2013 22:22:10
eftir Sverrir
Berti kominn austur fyrir Járntald.
Mynd

Lávarðadeildin á fullu.
Mynd

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 17. Apr. 2013 01:07:59
eftir maggikri
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Varadekk!
Mynd
Flugmaðurinn kominn um borð.
Mynd
kv
MK

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 17. Apr. 2013 19:28:29
eftir Sverrir
[quote=maggikri]
Flugmaðurinn kominn um borð.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 4430_0.jpg
[/quote]

Gerast ekki mikið flottari en þetta! ;)

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 17. Apr. 2013 21:58:38
eftir Árni H
Passaðu þig - það er varasamt að stinga hausnum í flugmódel...

Re: Smíðað í Arnarhreiðrinu

Póstað: 17. Apr. 2013 22:07:06
eftir Sverrir
[quote=Árni H]Passaðu þig - það er varasamt að stinga hausnum í flugmódel...[/quote]

Þetta er nú eiginlega nær flugvél! ;)